Færsluflokkur: Bloggar
6.8.2007 | 21:52
Hjartasútran í íslenskri þýðingu
Í djúpri iðkun Prajna Paramita, sá Bodhisattvinn Avalokitesvara það skýrt
að sköndurnar fimm voru allar tómar
og losnaði þannig undan allri þjáningu og ótta.
Shariputra! Form verður ekki greint frá tómi, tóm ekki frá formi,
form er ekkert annað en tóm, tóm ekkert annað en form.
Sama gildir um skynjun, hugsun, hvatir og vitund.
Shariputra! Allt Dharma ber merki tómsins,
það er hvorki fætt né látið, hreint eða óhreint, án hagnaðar eða taps.
Í tómi er því ekkert form, engin skynjun, hugsun, hvatir eða vitund;
ekki auga, eyra, nef, tunga, líkami eða hugur;
enginn litur, hljóð, ilmur, bragð, snerting eða fyrirbæri;
ekkert sjónarsvið, heyrnarsvið og svo framvegis;
engin fávísi, heldur engin endalok hennar og þannig áfram að engri elli,
engum dauða, ekki heldur endalokum elli og dauða,
engin þjáning, engin orsök þjáningar, engin tortíming engin vegur,
engin viska og ekkert að öðlast,
Bodhisattvinn hefur ekkert að öðlast og hvílir því í Prajna Paramita
með ótruflaðan hug og þar með óttalaus,
langt handan við blekkingar hugans nær hann Nirvana.
Allir Búddar í þátíð, nútíð og framtíð
hvíla í Prajna Paramita og öðlast þannig Anuttata Samyak Sambodhi.
Því skaltu vita að Prajna Paramita
er hin mikla mantra
er hin mikla skæra mantra
er hin æðsta mantra
er hin óviðjafnanlega mantra,
til þess fallin að létta af þér allri þjáningu.
Þetta er sannleikur en ekki blekking,
kunngerðu því möntru hinnar djúpu handanvisku,
kunngerðu þessa möntru og segðu:
Gate! Gate! Paragate! Parasamgate!
Bodhi! Svaha! Prajna! Hjarta Sútra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2007 | 00:24
Hjartasútran
Avalokiteshvara Bodhisattva when practicing deeply the prajna paramita,
perceived that all five skandhas in their own being are empty
and was saved from all suffering.
"O Shariputra, form does not differ from emptiness,
emptiness does not differ from form.
That which is form is emptiness,
that which is emptiness form.
The same is true of feelings, perceptions, formations, consciousness.
O Shariputra, all dharmas are marked with emptiness;
they do not appear nor disappear,
are not tainted nor pure, do not increase nor decrease.
Therefore in emptiness, no form, no feelings, no perceptions, no formations, no consciousness;
no eyes, no ears, no nose, no tongue, no body, no mind;
no color, no sound, no smell, no taste, no touch, no object of mind;
no realm of eyes until no realm of mind-consciousness;
no ignorance and also no extinction of it until no old-age-and-death and also no extinction of it;
no suffering, no origination, no stopping, no path;no cognition, also no attainment.
With nothing to attain, a bodhisattva depends on prajna paramita and the mind is no hindrance.
Without any hindrance no fears exist.
Far apart from every perverted view one dwells in nirvana.
In the three worlds all buddhas depend on prajna paramita
and attain unsurpassed complete perfect enlightenment.
Therefore, know the prajna paramita is the great transcendent mantra,
is the great bright mantra,
is the utmost mantra, is the supreme mantra, which is able to relieve all suffering and is true, not false.
So proclaim the prajna paramita mantra, proclaim the mantra that says:
Gate, Gate, Paragate, Parasamgate! Bodhi! Svaha!"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2007 | 09:49
Öll stefnum við að sama marki á mismunandi hraða
Hamingjan á raunverulega rætur sínar í einfaldleika. Tilhneigingin til öfga í hugsun og verki, dregur úr hamingjunni. Öfgar skyggja á raunveruleg verðmæti. Trúhneigt fólk segir að hamingjan komi við það að fylla hjarta sitt kærleika, komi fram í gegnum traust og von, við það að leggja stund á góðgirni og sýna af sér vingjarnleika. Þetta er rétt. Séu þetta viðhorfin, þá fylgja venjulega jafnvægi og samhljómur í kjölfarið. Þetta er samþætt tilveruástand. Nú á tímum er þetta breytt vitundarlíf. En miðað við það ástand sem ríkir, er eins og menn séu alls ekki í sinni eðlilegu mynd á meðan þeir dvelja á jörðinni. Mannkynið verður að ná breyttu vitundarstigi til að geta fyllst ást, einfaldleika og góðgirni, til að finna til hreinleika, losa sig undan óttanum.
Hvernig er hægt að ná þessu breytta vitundarstigi, þessu kerfi verðmætamats? Og hvernig verður því viðhaldið þegar því er náð? Svarið virðist einfalt. Það er algengur samnefnari allra trúar-bragða. Mannkynið er ódauðlegt og það sem við erum nú að fást við er lærdómur. Við erum öll í skóla. Þetta er svo einfalt ef menn trúa á ódauðleikann.
Ef hluti af okkur er ódauðlegur, og það er ótal margt sem bendir til þess, hvers vegna framkvæmum við þá svona skelfilega hluti gagnvart okkur sjálfum? Hvers vegna stígum við ofan á og yfir aðra til að ,,græða" á þeim, þegar við erum í raun að gera lexíuna að engu með því? Við virðumst öll stefna að sama marki, þegar upp er staðið, þrátt fyrir misjafnan hraða. Enginn er öðrum meiri.
Brian L. Weiss - Mörg líf. Margir meistarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2007 | 12:46
Þegiðu og hugleiddu!
Gættu hófs í mat og drykk. Ekki dæma um hvað sé rétt og hvað sé rangt. Hættu að rembast og velta þér upp úr innhverfri analísu. Reyndu ekki að verða Búdda. Hvernig er hægt að takmarka Búdda við það hvort setið er eða ekki setið? Hættu að leita að spakmælum eða eltast við orðatiltæki. Taktu skrefið til baka og snúðu ljósi þínu innávið. Hugur-líkami mun detta af þér og þitt upprunalega andlit birtast.
Eihei Dogen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.8.2007 | 10:54
Sri Chinmoy
We are all seeker, and our goal is the same: to achieve inner peace, light, and joy, to become inseparably one with our Source, and to lead lives full of true satisfaction.
To live in joy is to live the inner life. This is the life that leads to self-realisation. Self-realisation is God-realisation, for God is nothing other than the Divinity that is deep inside each one of us, waiting to be discovered and revealed. We may also refer to God as the Inner Pilot or the Supreme. But no matter which term we use, we mean the Highest within us, that which is the ultimate goal of our spiritual quest.
A spiritual person should be a normal person, a sound person. In order to reach God, a spiritual person has to be divinely practical in his day-to-day activities. In divine practicality, we share our inner wealth. We feel the divine motivation behind each action and share the result with others. Spirituality does not negate the outer life. The outer life should be the manifestation of the divine life within us.
Sri Chinmoy - The Wings of Joy
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 16:48
Meditation
Meditation, whether Christian, Buddhist, Hindu, Taoist, or Islamic, was invented as a way for the soul to venture inward, there ultimately to find a supreme identity with Godhead.
Ken Wilber
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2007 | 14:03
Trúarbrögð
Paramahansa Hariharananda Kriya Yoga. The scientific process of soul-culture and the essence of all religion.
Bókin fæst hjá Kriya Yoga félögum á Íslandi; sjá www.kriyayoga.is og www.kriya.org
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2007 | 23:14
Kundalini-vakning
Brot úr viðtali við Gopi Krishna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2007 | 09:02
Allar leiðir liggja heim
Whatever wish people bring me in worship, that wish I grant them. Whatever path they travel is my path: No matter where they walk, it leads to Me.
Bhagavad Gita
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2007 | 17:18
Gassho
At Nantai I sit quietly with an incense burning,
One day of rapture, all things are forgotten,
Not that mind is stopped and thoughts are put away,
But that there is really nothing to disturb my serenity.
Shou-an
Nan-tai
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar