Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
11.12.2019 | 09:01
Fyrirlestur í Lífspekifélaginu um kabbalah og skammtafræði
Einar Bergmundur: Sköpun, Guð, þræðir og Kabbalah.
10.12.2019 | 19:06
Gangleri, tímarit Lífspekifélagsins, var að koma út
93. árgangur Ganglera er kominn út. Gangleri er tímarit um heimspeki og andleg mál. Meðal efnis nú er:
Meistarinn mikli eftir Chuang Tsu
Um kynni Vimala Thakar og Jiddu Krishnamurtis eftir Halldór Haraldsson
Þinn eigin lífsförunautur eftir Önnu Valdimarsdóttur
Hvaðeina er Krishna eftir Cynthia Overweg
Þegar andinn er yfir – Síðari hluti eftir Melkorku Eddu Freysteinsdóttur
Setið með seiðklerki í Síberíu eftir Cherry Gilchrist
Pílagrímslíf eftir Lama Anarika Govinda.
Ritið er 160 bls. og kostar 3.500 kr.
Áskriftarsími Ganglera er 896 2070. Einnig hægt að senda póst á birgirbjarna@simnet.is.
9.12.2019 | 11:34
Fyrirlestur um Baháítrúna í Lífspekifélaginu
Dr. Margrét Gísladóttir hélt fyrirlestur um baháítrúna í Lífspekifélaginu þann 15. nóvember.
4.12.2019 | 11:06
Fyrirlestur um Lífspekifélagið á Youtube
1.12.2019 | 11:07
Fyrirlestur á YouTube - Dulræn reynsla föður eftir lát sonar
27.11.2019 | 12:55
Lífspekifélagið um helgina - Dulræn reynsla föður eftir lát sonar, hugleiðing og sögustund
29. nóv. kl. 20:00. Björn Hjálmarsson, barna- og unglinga geðlæknir: Uppljómun. Dulræn reynsla föður eftir lát sonar.
30. nóv. kl. 15:00. Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu og verður með andlega sögustund eftir kaffið.
22.11.2019 | 08:54
Þetta er hið sanna takmark karma-yoga
Spámenn heimsins er hægt að greina í tvo flokka, en Búddha telst til hvorugs þeirra. Spámenn annars flokksins segjast vera guðir, stignir niður á jörðina, en hinir segjast vera sendiboðar guðs. Báðir eru knúðir fram af öflum utan að og vænta launa þaðan, hversu fagurt sem þeir mæla.
En Búddha er eini spámaðurinn, sem sagði: Ég hirði ekki um að þekkja hinar og þessar hugmyndir ykkar um guð. Hvert gagn er að því að þrefa um þessar hégómlegu kenningar um sálina? Breyttu vel, og vertu góður. Og fyrir þetta öðlastu allan sannleika.
Hann var gersamlega laus við ytri hvatir, og hver starfaði meira en hann? Sýndu mér einn einasta mann sögunnar, sem var svo hátt yfir allt hafinn. Gervallt mannkynið hefir aðeins alið einn slíkan, slíka afburða-heimspeki, slíka samúð, slíkan undra-heimspeking, sem kenndi æðstu heimspeki og var jafnframt gæddur samúð með lítilfjörlegustu dýrum og krafðist aldrei neins.
Hann er alfullkominn karma-yogi, sem vinnur gersamlega án persónulegra hvata, og mannkynssagan sýnir, að hann hefir verið mesti maðurinn, sem nokkru sinni hefir fæðst, hin öflugasta sameining heila og hjarta, sem nokkurn tíma hefir til verið, hafinn yfir allan samanburð, voldugasta andans afl, sem nokkurn tíma hefir opinberast.
Hann var fyrsti mikli umbótamaðurinn, sem heimurinn hafði séð. Hann þorði fyrstur að segja: Trúðu ekki neinu fyrir það, að það stendur í einhverjum gömlum ritum. Trúðu ekki af því, að það er þjóðtrú þín, ekki af því, að þú hefir verið látinn trúa því frá barnæsku, en finndu sannleikann með hugsun þinni, og þegar þú hefir gert þér grein fyrir honum, skaltu trúa honum, ef þér virðist hann vera hverjum og einum til blessunar, lifa fyrir hann og hjálpa öðrum til að öðlast hann.
Sá starfar bezt, sem starfar án eigingjarnra hvata, sem þráir hvorki peninga né neitt annað, og þegar maðurinn er fær um þetta, verður hann einnig Búddha, og frá honum streymir máttur til þess að starfa svo, að það breyti heiminum. Þetta er hið sanna takmark karma-yoga.
Starfsrækt - Vivekananda
https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/1879/Svami-Vivekananda-Starfsraekt.pdf?sequence=1
Föstudagur 22. nóv. kl 20:00
Jón Pétur Þorsteinsson: Ahimsa fyrir 21. öldina.
Hugmyndir um það hvernig forna hugmyndafræðin Ahimsa gæti hjálpað okkur að ná áttum á tímum neysluhyggju, verksmiðjubúskapar og hamfarahlýnunar
Laugardagur 23. nóv. kl 15:00
Leifur H. Leifsson og Íris Arnardóttir leiða hugleiðingu og fjallar um Núvitund í skólastarfi.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2019 | 13:35
Lífspekifélagið - Bahá´í-trú og fræðslubálkur Sigvalda
Föstudagur 15. nóv. kl. 20:00
Dr. Margrét Gísladóttir:
Uppruni, staða og boðskapur bahá´í trúar.
Laugardagur 16. nóv. kl. 15:00.
Birgir Bjarnason: Hugleiðing og síðan umfjöllun um
fræðslubálk Sigvalda Hjálmarssonar.
7.11.2019 | 14:48
Lífspekifélagið um helgina - Hilma af Klint og framtíð félagsins
Föstudagur 8. nóv. kl. 20:00 Haraldur Erlendsson: Hilma af Klint myndlistarkona, musterið, Steiner og guðspekin.
Laugardagur 9. nóv. kl. 15:30 Umræður: Nýir tímar ný sýn á framtíð félagsins. Lífspekifélagið sem lífskoðunarfélag og hvað svo?
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar