Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi
Föstudag 8. mars kl 2000 heldur
Haraldur Erlendsson erindi: Sat og chit: lyklarnir ađ fjórđa vitundarástandinu. Pćlingar úr tantra.
Laugardagur 9. mars kl 15:30 verđur
Birgir Bjarnason međ leiđbeiningu í hugleiđingu og fjallar um efni úr efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar
5.3.2019 | 10:38
Vísindi stađfesta ávinning af hugleiđslu
Vísindamenn hafa undanfarna áratugi uppgötvađ sífellt meira um hinn gríđarlega andlega og líkamlega ávinning sem hlýst af ţví ađ stunda hugleiđslu.
28.2.2019 | 09:00
Byrjendanámskeiđ í zen-hugleiđslu byrjar 14. mars
Leiđbeinendur á námskeiđinu eru Ástvaldur Zenki og Gyđa Myoji, sem bćđi hafa hlotiđ prestsvígslu hjá Jakusho Kwong-roshi, kennara Zen á Íslandi Nátthaga, auk ţess sem Ástvaldur Zenki gegnir stöđu kennara í Nátthaga.
Lengd: 4 vikur
Tími: Fimmtudagar kl. 17.30 - 19.00 (lýkur 4. apríl).
Kennt er í ađsetri Zen á Íslandi og er námskeiđiđ öllum opiđ, óháđ trúar- og lífsskođunum.
Ţátttökugjald er 15.000 kr. en námskeiđiđ er ókeypis fyrir ţá sem greiđa árgjald í Nátthaga. Innifaliđ í ţátttökugjaldi er dagleg iđkun á međan á námskeiđinu stendur.
Skráning fer fram međ ţví ađ kaupa námskeiđiđ í
vefverslun Zen á Íslandi - Nátthaga á vef félagsins
27.2.2019 | 15:02
Lífspekifélagiđ um helgina - Grétar Fells og Pyţagorasar
Föstudag 1. mars kl. 20:00.
Heldur Kristján Sveinsson erindi: Grétar Fells fer í frambođ,um líf og störf Grétars Fells.
Laugardagur 2. mars kl 15:00
Gunnar Másson sér um hugleiđingu og eftir kaffi er fjallađ um líf og frćđi Pyţagorasar.
19.2.2019 | 12:44
Lífspekifélagiđ um helgina - Spring Forest Qigong
Föstudagur 22. feb. kl. 20:00
Anna Bjarnadóttir: Spring Forest Qigong. Elimentin fimm. Heilun í hreyfingu.
Laugardagur 23. feb. kl 15:30
Anna Bjarnadóttir: Hugleiđing. Spring Forest Qigong. Hreyfing og spjall.
12.2.2019 | 10:33
Lífspekifélagiđ um nćstu helgi- Lífspekífélagiđ og ađ vera manneskja
Föstudagur 15. feb. kl. 20:00 heldur Jón E Benediktsson erindi: Lífspekifélagiđ.
Laugardagur 16. feb. kl. 15:30 heldur Anna Valdimarsdóttir erindi: Ađ vera manneskja.
Ţađ er erfitt ađ vera manneskja og viđ ţurfum ađ hafa fyrir ţví ađ gera Manneskjur úr okkur međ stórum staf ţar sem góđsemd, gleđi, heilindi og kćrleiksrík tengsl ráđa för. Í ţessu erindi verđur m.a. stuđst viđ skáldsögu Jóns Kalmans Saga Ástu og bók mína (Önnu) Leggđu rćkt viđ sjálfan ţig.
Trúmál og siđferđi | Breytt 14.2.2019 kl. 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2019 | 14:09
Námskeiđ í núvitund, jóga og hugleiđslu međ Acharya Shree Shankar, 23. - 24. febrúar
Athugiđ ađ námskeiđiđ fer fram á ensku.
*the workshop will be taught in English.
Námskeiđ í núvitund, jóga og hugleiđslu
međ Acharya Shree Shankar
Dagskrá
Saturday
10:00-11:30 Pranayama (breathing techniques)
11:30-12:00 Surya Namaskara (yoga, sun salutations)
12:00-12:45 Meditation chakras using mudras
12:45-13:00 Aum meditation
13:00-15:00 Lunch break
15:00-15:45 Mantra Chanting
15:45-16:15 Discourse on Spiritual numbers
16:15-16:45 Yoga nidra
16:45-17:00 Tea break
17:00-18:00 Satsang
Sunday
10:00-11:00 Pranayama (breathing techniques)
11:00-11:30 Chandra Namaskara (yoga, moon salutations)
11:30-13:00 Discouse on Asthanga yoga sutras
13:00-15:00 Lunch break
15:00-15:30 Here and now meditation
15:30-16:30 Nadabrahma Meditation (with music)
16:30-17:00 Tea break
17:00-18:00 Satsang
Hćgt er ađ fara inná eftirfarandi slóđa sem segir ţér meira frá Acharya Shree Shankar:
http://www.acharyashreeshankar.org/
Ţessi slóđi leiđir ţig beint á ţetta námskeiđ:
http://www.acharyashreeshankar.org/home/yoga-meditation-workshop-iceland-reykjanesbae-near-reykjavik-samedi-23-fevrier-2019-10-00-00
Eftirfarandi slóđi er ađ fésbókarsíđu hans:
https://www.facebook.com/GurujiAcharyaShreeShankar/
6.2.2019 | 13:14
Lífspekifélagiđ um helgina - Stćrđ veraldar og undarleg fyrirbćri
Föstudagur 8. feb. kl. 20:00
Heldur Pétur Halldórsson erindi: Stćrđ veraldar og undarleg fyrirbćri.
Laugardagur 2. feb. kl 15:00
Framhald frá kvöldinu áđur.
Um Íslandsdeild Lífspekifélagsins
Fundir og námskeiđ
Í Reykjavík hefur vetrarstarf Lífspekifélagsins birst almenningi undanfarna áratugi í formi funda og námskeiđa í húsi félagsins Ingólfsstrćti 22, frá byrjun október og fram til 8. maí. Opinberir fundir eru á hverju föstudagskvöldi kl. 20,00. Ţar eru haldin erindi eđa samrćđur um fjölbreytt efni er snertir andlega viđleitni, heimspeki, visindi, og listir af félagsmönnum eđa gestafyrirlesurum. Hugleiđslustund er vikulega og hugrćkt fyrir byrjendur hefur veriđ í formi námskeiđs eđa opinna funda undanfarin ár. Opiđ hús" hefur veriđ á laugardögum, milli kl. 15.30 og 17. Einnig hafa veriđ í gangi innri fundir, ţar sem fjallađ er um valiđ efni nokkra fundi eđa vetrarlangt. Öllum er heimil ţátttaka í ţessum fundum endurgjaldslaust. Reglulegt fundarstarf hefur veriđ í gangi yfir veturinn á Akureyri, og Kópavogi , hálfsmánađarlega eđa sjaldnar.
Sumarsamvera
Yfir sumarmánuđina liggur starfiđ niđri ađ mestu nema hvađ sumarsamvera er haldinn, venjulega í lok júní. Á sumarsamverunni hafa félagar tćkifćri til ađ koma saman til náms, iđkana og samveru. Dagskráin stendur frá morgni til kvölds og inniheldur hugleiđslu, erindi, umrćđur og frjálsar samverustundir. Oft eru fengnir til erlendir fyrirlesarar á sumarskólann.
Gangleri, bćkur og útgáfustarfsemi
Lífspekifélagiđ gefur út tímaritiđ Ganglera einu sinni á ári og er 196 bls. Áskrifendur eru mun fleiri en félagsmenn. Deildin rekur bókaţjónustu sem pantar erlendar bćkur fyrir félagsmenn. Deildin á bókasafn međ frćđibókum um andleg málefni. Bókaútgáfa deildarinnar, Hliđskjálf, hefur gefiđ út nokkrar bćkur. Ţá gefur deildin út lítiđ félagsblađ Mundilfara, sem kemur út 3 sinnum á ári og flytur fréttir af starfseminni.
Innganga
Inntökuskilyrđi í félagiđ eru ađ einstaklingurinn verđur ađ hafa náđ lögaldri og međ undirskrift sinni á inntökubeiđni lýsir hann yfir samúđ međ eđa er samţykkur stefnuskrá ţess. Hann getur ţess hvort hann óskar ađ vera skráđur í sérstaka stúku eđa vera utan ţeirra og skuldbindur sig til ađ fara eftir lögum félagsins. Deildarforseti gefur síđan út félagsskírteini í umbođi forseta félagsins. Sá sem gengur í Lífspekifélagiđ hefur ekki gert annađ en lýsa yfir áhuga sínum á ađ kynnast innihaldi trúarbragđanna, meiningum heimspekistefna og niđurstöđum vísindarannsókna, ásamt ţví ađ gera einstaklingsbundnar athuganir á öflum og möguleikum sem leynast kunna međ manninum. Samt er ţetta síđur en svo tilfinningalaus frćđistarfsemi, ţví félaginn lýsir einnig viđurkenningu á allsherjar brćđralagi mannkynsins.
Félaginn og heimurinn
Lífspekifélaganum er ekki sama hvernig heimurinn er. Hann er í senn áhorfandi og ţátttakandi. Hann vill skođa mannlífiđ, einkum mannshugann, eiga ţátt í myndun jákvćđra viđhorfa, ţví allir menn eru fyrst og fremst menn ţrátt fyrir ýmsa meira eđa minna tilbúnar skiptingar. Enginn einn getur skorast undan hlutdeild sinni í ábyrgđ heildarinnar - af ţví hann lítur á brćđralagiđ sem stađreynd.
Hvers vegna félagsađild?
Í hundrađ tuttugu og sjö ár hafa lífspekisinnar um heim allan stutt starf ţess og tilgang. Margir ganga í félagiđ til ađ taka ţátt í viđleitni ţess og til ađ verđa hluti alheimsfélagsskapar sem tengir saman fólk af mismunandi menningu, trú og ţjóđerni. Félagsađild býđur hins vegar upp á fleira en tćkifćri til ađ láta gott af sér leiđa. Hún gefur stórkostlegt tćkifćri til náms, međ ţví ađ félagiđ kappkostar ávallt ađ leggja félagsmönnum til fágćtt úrval andlegs námsefnis.
Engin kenning er sannleikanum ćđri
Í Lífspekifélaginu geta menn kynnst á tiltölulega stuttum tíma, straumum og stefnum í andlegum málum, ţeir frétta um athyglisverđar bćkur og tímarit og kynnast öđru fólki sem hefur svipuđ áhugamál, ţeir lćra af reynslu annarra og miđla um leiđ sínum eigin skilningi. Lífspekifélagiđ er ekki varnargarđur utan um einhverjar kenningar eđa átrúnađ; ţađ bođar enga kenningu og getur ţar af leiđandi ekki sóst eftir áhangendum. Ţađ er ţví ekki trúfélag né dulspekifélag" eins og margir virđast halda. Félagiđ er samtök venjulegs fólks sem hefur ţađ óvenjulega áhugamál ađ vilja kanna leyndardóma mannsins og vitundar hans, fólks sem vill nema eftir sinni eigin getu og í samrćmi viđ eigin persónulega hćfileika. Forsenda slíkrar leitar eđa náms er innra frelsi, frelsi til ađ leita, sem er ađ vera óbundinn af trúarsannfćringu og frelsi til ađ tjá skilning sinn.
Lífspekifélagiđ er vettvangur einstaklinga sem vilja sameinast um spurningar en ekki um svör,
sem vilja leita eftir skilningi en ekki sannfćringu.
ÁHUGASVIĐ LífSPEKISINNANS
Allt frá stofnun félagsins áriđ 1875 hefur megin markmiđ ţess veriđ ađ kynna hugmynd, sem var afar nýstárleg á ţeim tíma - allsherjar brćđralag mannkynsins. Síđan ţá hefur hugtakiđ "einn heimur" náđ mikilli útbreiđslu međal hugsandi fólks. Mikill hluti mannkynsins getur nú fallist á fyrsta stefnuskráratriđi félagsins, en allt of oft er ađeins um "samţykki í orđi" ađ rćđa.
Heimurinn á augljóslega ennţá erfiđa tíma framundan og höfuđ markmiđ lífspekisinnans er enn sem fyrr ađ ýta undir gagnkvćman skilning međal fólks af öllum menningarheildum, ţjóđerni, heimspekihugsun og trúarbrögđum. Önnur markmiđ guđspekisinnans eru međal annars:
Umburđarlyndi gagnvart öllum trúarbrögđum.
Einstaklingsbundiđ frelsi í leitinni ađ sannleikanum.
Einstaklingsbundin ábyrgđ á öllum sviđum tilverunnar.
Iđkun hugleiđingar og heilbrigt líferni.
Kćrleiksrík ţjónusta í ţágu annarra.
Lífspekifélagiđ reynir ađ forđast kreddur og óbilgjarnar skođanir, en lítur í stađinn til uppsprettu einingar handan alls mismunar. Félagar ţess um allan heim sameinast ţrátt fyrir mismunandi trú og menningaruppruna í sameiginlegri leit ađ tilgangi lífsins.
Ţegar lesandi ţessarra síđna lítur yfir hina mismunandi kafla, sér hann vćntanlega ađ mest af efninu vísar til ţeirra grundvallarhugmynda, ađ lífiđ sé eining, ađ allir hlutir séu samtengdir og allt sé á langri ţróunarbraut til hinnar guđdómlegu uppsprettu alls sem er.
Stjórn félagsins
Ađalstarf félagsins fer fram í húsi félagsins Ingólfsstrćti 22 í Reykjavík.
Stjórn félagsins skipa forseti og 4 stjórnarmenn auk ţriggja varamanna, sem kosnir eru á ađalfundi félagsins í maí ár hvert.
Jón Ellert Benediktsson forseti
Birgir Bjarnason, varaforsetiLeifur H. Leifsson, ritari
Brynja S. Gísladóttir , međstjórnandi
Magni Sigurhansson, gjaldkeri
Haraldur Erlendsson
Helgi Ásgeirsson
Átta greinar félagsins tengjast höfuđstöđvunum. Ţćr eru:
Baldur - Formenn: Árni Reynisson og Ţórarinn Ţórarinsson
Blavatsky - Formađur: Jón E Benediktsson
Dögun - Formađur: Ţórgunna Ţórarinsdóttir og Anna Katrín Ottesen
Mörk - Formađur: Hrefna Steinţórsdóttir
Reykjavíkurstúkan - Formađur: Gísli Jónsson
Septíma - Formađur: Gunnar Máson
Veda - Formađur: Birgir Bjarnason,
Systkinabandiđ, Akureyri - Formađur: Sólrún Sverrisdóttir
5.2.2019 | 13:11
Hljóđbók - The power of now eftir Eckhart tolle
Um bloggiđ
OM - ॐ
Fćrsluflokkar
Tenglar
Hugleiđslunámskeiđ á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiđslunámskeiđ á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiđsla
Hér er ađ finna tengla ţar sem ţú getur lćrt og kynnt ţér hugleiđslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bćkur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bćkur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guđspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er ađ finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöđur - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 96192
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar