Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Dagskrá Lífspekifélagsins - Föstudagurinn 9. febrúar - Haraldu Erlendsson talar um landnám Ingólfs

 

Föstudagurinn 9. febrúar kl. 20:00

Haraldur Erlendsson heldur áfram ađ tala um landnám Ingólfs. Hann mun tala um útisetur, stefnumót viđ alheiminn, landiđ sem lifandi táknheim og andlega menningu landnámsmanna.

Erindinu verđur streymt.


Lífspekifélagiđ fimmtudaginn 8. febrúar - Ćvintýriđ um Rauđhettu og hvernig ţađ talar til sálarinnar

 

Fimmtudaginn 8. februar kl 19:00
fer Helgi Garđar Garđarson geđlćknir fyrir ćvintýrahópnum og rćtt verđur um ćvintýriđ um Rauđhettu.


DAGSKRÁ FELLUR NIĐUR - Dagskrá Lífspekifélagsins helgina 2. - 3. febrúar - Frćđi Martínusar

 

Föstudagur 2. febrúar Kl. 20:00 - Hilmar Sigurđsson

Spíralsvćđi - Líf eftir dauđann? Martinus skiptir tilverunni upp í mörg spíralsvćđi sem aftur skiptast upp í 6 tilverusvćđi og ţannig áfram í óendanlegri endurtekningu. Ţar sem hvert spíralsvćđi eru milljarđar ára gefur ţađ lífverum möguleika á ađ upplifa hinn stóra kontrast eđa andstćđu í hverjum spíral.

 

Laugardagur 3. febrúar Kl. 15:30

Hilmar heldur áfram ađ tala um efni fyrirlestrarins frá kvödinu áđur.


Námskeiđ í innhverfri íhugun


Nćsta námskeiđ í innhverfri íhugun hefjast á föstudaginn 26. janúar kl.19:30
Kennsla fer fram í Ţórunnartúni 2.
Skráining er á www.ihugun.is

Lífspekifélagiđ á laugardaginn - Stjörnuspeki. Hvert stefnir heimurinn? Gunnlaugur Guđmundsson flytur erindi kl. 15 ţann 27. janúar

 

Hinn landsţekkti stjörnuspekingur Gunnlaugur Guđmundsson heldur erindi um stöđuna í dag og hvert viđ stefnum.


Dagskrá Lífspekifélagsins - Hvađ varđ um sálina? Ársćll Már Arnarsson, prófessor í sálfrćđi flytur erindi föstudaginn 26. janúar kl. 20:00

 

Ársćll Már Arnarsson, prófessor í sálfrćđi, flytur erindi hjá Lífspekifélaginu um breytingar á hugtakanotkun og hugsun um andlegt líf.


Zen-hugleiđslunámskeiđ 18. janúar - 10. febrúar 2024

 


Dagskrá Lífspekifélagsins 1. og 2. desember

Föstudagur 1. des. kl. 20:00 

 

Tíminn á milli tíma - Ađventan og hinir 13 heilögu dagar og nćstu

Erindi byggt á bók sem Úa Von (Sigrún Gunnarsdóttir) skapađi og hefur unniđ međ síđustu 10 árin og er stöđugt í ţróun. Bókin er ađ mestu leyti byggđ á persónulegri forvitni, tilraunum međ efniđ, rannsókn á fornum siđum og sögu, vedískri stjörnuspeki og antrópósófíu Rudolf Steiners. Hún er í senn fróđleiksrit, tilraun, dagbók og draumadagbók; verkfćri til ađ vekja spurningar, forvitni og međvitund. Á ţessum tíma árs verđur til möguleikinn á innra ferđalagi og vakandi međvitund. Eins konar lok eins kafla og frć byrjar ađ mótast fyrir nýjum kafla, nýjum ásetningi. Ţáttaskil eiga sér stađ. Möguleikarýmiđ verđur frjótt til ţess ađ rćkta upp á nýtt.
Hćgt verđur ađ kaupa draumadagbókina sem styđur viđ efniđ á 4.900 kr.
Bókin er handgerđ og er hver bókakápa einstök, árituđ og í 1/1 upplagi.
 
Laugardagur 2. desember kl. 15:30 
 
Séra Gunnlaugur Garđarsson - Íhugunarstund um ađventu, jól og tímann.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 96681

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband