Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Námskeiđ í zen-hugleiđslu

zazen_by_aik_art-d3i4agr

 

 

 

 

 

 

Námskeiđiđ í Zen hugleiđslu, Andinn sópar hugann, hefst fimmtudaginn 13. september og stendur í 4 vikur. Námskeiđiđ hentar bćđi byrjendum, ţeim sem stunda ţegar hugleiđslu svo og ţeim sem vilja byrja aftur eftir einhvern tíma frá hugleiđslu. Skráning fer fram međ tölvupósti á zen@zen.is 


Lama Zangmo međ fyrirlestur "Taming the Wild Mind"

 

Lama Zangmo međ fyrirlestur "Taming the Wild Mind".

 
 
Föstudagur klukkan 16:30 - 18:00

 

Salur Lífsspekifélagsins Ingólfsstrćti 22

 

 


Hugleiđsla í Lífspekifélaginu á mánudögum í vetur

 

FYRSTI FUNDURINN VERĐUR MÁNUDAGINN 17. SEPTEMBER 18:00-21:00. 

HATHA YOGA OG CHI KUNG FRÁ 18-19. HUGLEIĐSLA FRÁ 19-20 OG FRÁ 20-21. 

 

SJÁ HÓPINN Á FACEBOOK:

https://www.facebook.com/groups/1561268440604527/?fb_dtsg_ag=AdwV8JLXoL8PNfnkxmtnNPx-QoAzzHALtt0JlHoIBmdtig%3AAdzNRNgtqg4DU9DphvQMSNw1O20CMlDOd5972WpgcBErQA


Sumarsamvera Lífspekifélagsins á Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerđi, dagana 29. júní til 1. júlí 2018

 

Föstudagur 29. júní

17:00 Eldra efni á mynddiski. Sigvaldi Hjálmarsson fer međ nokkur ljóđ sín.

18:15 – 19:15 Kvöldmatur.

19:30 Jón E Benediktsson: J. Krishnamurti og Radha Burnier.

21:00 Kvöldhressing.

21:30 Umrćđur í umsjá deildarforseta.

 

 

Laugardagur 30. júní

8:00 Hugleiđing (Kristinn).

9:00 – 10:00 Morgunverđur.

10:00 - 11:00 Birgir Bjarnason. Nokkrar spurningar.

11:45 - 12:45

Hádegisverđur. 13:00 - 13:20

Gönguhugleiđing.

14:00 - 14:40 Ragnar Önundarson: Sálfrćđi Egilssögu er margslungin.

15:00 – 16:00 Síđdegiskaffi.

17:00 Kristinn Ágúst Friđfinnsson: Hellirinn.

18:15 – 19:15 Kvöldmatur.

19:30 Halldór Haraldsson: Ramakrishna, eins og viđ sáum hann. 21:00 Kvöldhressing.

21:20 Tónlist. Hilmar Örn Agnarsson og Björg Ţórhallsdóttir, söngkona

 

 

Sunnudagur 1. júlí

8:00 Hugleiđing (Haraldur).

9:00 – 10:00 Morgunverđur.

10:00 - 11:00 Haraldur Erlendsson: Vitundin í landinu. Ađferđir viđ ađ tengjast landinu og vitundinni sem býr í ţví.

11:45 - 12:45 Hádegisverđur.

14:00 - 15:00 Umrćđur um mikilvćgar spurningar.

15:00 - 15: 40 Síđdegiskaffi.

15:40 - 16:00 Samveru slitiđ / spjall.

 

 

 

Verđ                            einn í herbergi     tveir í herbergi          

Gisting í eina nótt       kr. 19.800           kr. 35.600

Gisting í tvćr nćtur    kr. 39.600           kr. 67.000

Gisting í ţrjár nćtur   kr. 50.500           kr. 90.700

 Verđ stofnunarinnar á mat (fyrir ţá sem ekki gista):

Morgunmatur 1.200 kr. / Hádegismatur 2.400 kr. / Síđdegishressing 900 kr. / Kvöldmatur 1.950 kr.

Í gistigjaldinu felst gisting, fullt fćđi, ađgangur ađ líkamsrćktarsal og bađhúsinu Kjarnalundi međ inni og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti, víxlböđum, sauna og vatnsgufubađi. Einnig eru reiđhjól til bođa. Fćđiđ er grćnmetisfćđi.

Lífspekifélagiđ innheimtir ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku sem allra fyrst eđa fyrir 15. júní.

 Tilkynniđ ţátttöku í eftirfarandi síma eđa netfang:

483 0300         Ingi@heilsustofnun.is             Ingi Ţór Jónsson

Heilsustofnunin biđur um ađ greitt sé fyrirfram.

Tilgreiniđ hvernig gistingu ţiđ viljiđ. Ţeir sem ekki gista geta keypt stakar máltíđir.

Strćtisvagnar nr. 51 og 52 ganga frá Mjódd til Hveragerđis. Sjá nánar á heimasíđu straeto.is


Kynningarfyrirlestur um kriya yoga föstudaginn 22. júní kl 20:00

 

Kynningarfyrirlestur um Kriya yoga

Yogacharya Uschi Schmidtke heldur fyrirlestur um Kriya yoga föstudaginn 22. júní kl 20:00
Fyrirlesturinn er opinn öllum endurgjaldslaust. 
Fyrirlesturinn og námskeiđiđ verđa haldin í skipholti 35, 2.hćđ .

Yogacharya Uschi Schmidtke býr í ţýskalandi og hefur veriđ ađ iđka kriya yoga síđan 1993.Áriđ 2007 gerđist hún kennari í kriya yoga. Uschi mun kenna áhugasömum hina fornu hugleiđslutćkni Kriya yoga á komandi helgi.

Ţađ verđur leidd hugleiđsla fyrir innvígđa á föstudeginum kl 18.
Ein leidd hugleiđsla fyrir eldri nemendur er á 1500kr. 

Dagskrá helgarinnar

Laugardagur 23.06 
Kl 9:30-13:30. Innvígsla
Kl 16:00-18:30. Útskýring á tćkni, leiđbeind hugleiđsla, spurningar og svör.

Sunnudagur 24.06
Kl 9:30 Leiđbeind hugleiđsla kriya 2
Kl 11:00-13:30 Leiđbeind hugleiđsla, spurningar og svör
Kl 15:30-18:00 Leiđbeind hugleiđsla, spurningar og svör 


Innvígsla

Međ innvígslu er líkaminn, mćnan og skynfćri hreinsuđ og sá sem er innvígđur öđlast möguleika á ađ upplifa ţrjá guđdómlega eiginleika, innra ljós, innra hljóđ og innri orku.

Vinsamlegast mćtiđ međ eftirfarandi gjafir í innvígslu 
Fimm ávextir
(Táknar ávexti allra athafna lífs okkar)
Fimm blóm 
(Táknar hin fimm skynfćri)
25.000kr 
(Táknar líkamann)

Eftir innvíslu ţá er fyrsta stig Kriya yoga kennt. Ţađ er ćskilegt ađ ţeir sem innvígjast mćta í ađ minnsta kosti ţrjár leiđbeindar hugleiđslur, ţví ţađ mun hjálpa ţeim ađ ná góđum tökum á tćkninni.

Gott er ađ vera í ţćgilegum fötum.


Vinsamlegast mćta 30 mínútum fyrir innvígslu og 15 mínútum fyrir hverja hugleiđslu.

Frekari upplýsingar í síma: 862-0397 hjá Sigmari


Sumarsamvera Lífspekifélagsins

 

Sumarsamvera Lífspekifélagsins

Sumarsamvera félagsins hefst föstudaginn 29. júní kl. 16 og lýkur á sunnu­deginum 1. júlí. Hún verđur haldin á Heilsu­stofnun Náttúrulćkninga­félagsins í Hveragerđi, nánar í nćsta  Mundiilfara.

 

www.lifspekifelagid.is 


The two most important days of your life ...

 

 

The two most important days of your life are the day you are born and the day you find out why.

   - Mark Twain


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband