Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Dharma-rćđa á laugardaginn

 

Nćsta laugardag, 5. maí kl. 09:15, mun Ástvaldur Zenki flytja Dharma rćđu í húsakynnum Nátthaga ađ Grensásvegi 8.

Yfirskrift rćđunnar er "Ađ finna og leyfa".
​
Allir eru hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis. 

 

http://www.zen.is/

 

Lífspekifélagiđ um helginda - Rödd ţagnarinnar

13. apríl föstudagur kl. 20.00


Jón Ellert Benediktsson fjallar um ţriđja og síđasta hluta 

Raddar ţagnarinnar sem H.P. Blavatsky tók saman og 
byggir á frćđslu úr Bók hinna gullnu fyrirmćla, 
mystískum ritbálki sem H.P.B. kynntist í Tíbet.

 

14. apríl laugardagur kl.15,00


Jón E. Benediktsson leiđir hugleiđingu og spjallar um stóuspekinginn Epiktet

 

 


Jón Indíafari í Lífspekifélaginu um helgina

 

6. apríl föstudagur kl. 20:00


Ţorvaldur Friđriksson: Jón Indiafari. Jón er međ merkari 
Íslendingum. Hann opnar ţeim nýja heimsýn međ lýsingu framandi ţjóđa.

 

7. apríl laugardagur kl. 15.00


Nánar auglýst síđar.

 

http://lifspekifelagid.is/


Eiheiji - Inside Dogen's Zen Monastery

Eiheiji is a world-famous Zen monastery located in the mountains 200 kilometers northeast of Kyoto. As the temple's founder Dogen prescribed, the core practice is zazen: simply sitting to calm the mind and examine one's self. Most of the 150 monks are in their 20's. They live at the temple, devoting themselves to uninterrupted Zen practice. With unprecedented access inside this remarkable temple, where Dogen's teachings have been practiced unchanged for over 770 years, the program follows the monks' lives over the course of 6 months.

 

https://www3.nhk.or.jp/nhkworld/en/special/episode/201803312310/

 

 


Lífspekifélagiđ um helgina - Framtíđ mannsins og kundalini

 

23. mars föstudagur kl. 20:00


Gunnlaugur Guđmundsson: 
Mađurinn og framtíđ hans í heiminum.

 

 

24. mars laugardagaur kl. 15:00


Leifur H Leifsson stýrir hugleiđingu og spjallar um 
Kundalinigerđir mannsins.


Lífspekifélagiđ - Vísindablekkingin og frćđslubálkur Sigvalda

 

16. mars föstudagur kl. 20:00

Jón Gretar Hafsteinsson: Vísindablekkingin. Ţýđandinn segir frá 
ţessari merku bók eftir vísindamanninn Rupert Sheldrake
.

 

17. mars laugardagur kl. 15:00

Birgir Bjarnason međ leiđbeiningu í hugleiđingu

og efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.

 

 


Hugleiđsla í Lífspekifélaginu í kvöld, mánudaginn 12. mars

sri-yantra-keiko-katsuta

Ţađ er hugleiđsla hvert mánudagskvöld í húsi Lífspekifélagsins kl. 19. Haraldur Erlendsson leiđbeinir iđkendun í Sri Vidya hugleiđsluhefđinni en Sri Vidya er forn tantrahefđ frá Indlandi. 

 

http://lifspekifelagid.is/


Lífspekifélagiđ um helgina - Hamingjurannsóknir og súfismi

 

9. mars föstudagur kl. 20.00


Halldór Nikulás Lárusson, mannfrćđingur: Súfismi, hin mystíska vídd íslam. Ţann 24. nóvember 2017 voru 
305 súfistar drepnir í sprengjuárás á al-Rawda moskuna í Bir al-Abed á Sínaískaga, ţrátt fyrir pólitískt hlutleysi ţeirra 
og friđarbođskap. Súfista er ađ finna bćđi innan súnní- og shíahefđar íslam, en súfismi er ţó óhefđbundin íslömsk 
trúarhreyfing af allt öđrum toga. Hún kom snemma fram á sjónarsviđiđ í íslam og undir lok 9. aldar höfđu myndast hópar sem lögđu áherslu á Veginn (Tariqah), sem hćgt var ađ feta til uppljómunar og sameiningar viđ hinn eina veruleika, sjálfan Guđ. Hreyfingin var oft á tíđum fordćmd af hinum hefđ-bundnu trúarleiđtogum rétttrúnađar íslam og fylgjendur hennar jafnvel líflátnir fyrir villutrú. Ekki margir Vesturlandabúar vita um líf og trú súfistanna, en í erindinu verđur fjallađ um mystík og lífsviđhorf ţessa einstaka trúarhóps.

10. mars laugardagur kl. 15.00

Kristinn Ágúst Friđfinnsson: Hamingjurannsóknir.

 

 


Lífspekifélagiđ um helgina - Súfismi og saga alls

 

2. mars föstudagur kl. 20.00


Halldór Nikulás Lárusson, mannfrćđingur: Súfismi, hin mystíska vídd íslam. Ţann 24. nóvember 2017 voru 
305 súfistar drepnir í sprengjuárás á al-Rawda moskuna í Bir al-Abed á Sínaískaga, ţrátt fyrir pólitískt hlutleysi ţeirra 
og friđarbođskap. Súfista er ađ finna bćđi innan súnní- og shíahefđar íslam, en súfismi er ţó óhefđbundin íslömsk 
trúarhreyfing af allt öđrum toga. Hún kom snemma fram á sjónarsviđiđ í íslam og undir lok 9. aldar höfđu myndast hópar sem lögđu áherslu á Veginn (Tariqah), sem hćgt var ađ feta til uppljómunar og sameiningar viđ hinn eina veruleika, sjálfan Guđ. Hreyfingin var oft á tíđum fordćmd af hinum hefđ-bundnu trúarleiđtogum rétttrúnađar íslam og fylgjendur hennar jafnvel líflátnir fyrir villutrú. Ekki margir Vesturlandabúar vita um líf og trú súfistanna, en í erindinu verđur fjallađ um mystík og lífsviđhorf ţessa einstaka trúarhóps.

3. mars laugardagaur kl. 15.00


Kristinn Ágúst Friđfinnsson: Saga alls.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 96744

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband