Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
6.11.2015 | 11:26
Lífspekifélagið föstudag og laugardag
6. nóv. Guðjón Árnason: Ævi og starf Edgar Cayce
E. Cayce (1877-1945) var amerískur
dulspekingur og transmiðill.
7. nóv.Guðjón Árnason leiðir hugleiðingu.
Umræðuefni auglýst síðar.
30.10.2015 | 09:57
Leave your past in the past ...
30.10.2015 | 08:38
McMindfulness is taking over ...
McMindfulness is taking over ...
http://www.theguardian.com/commentisfree/2015/oct/20/mindfulness-mental-health-potential-benefits-uk
30.10.2015 | 08:35
Lífspekifélagið um helgina
Föstudagur 30. okt. kl. 20:00 heldur Haukur Ingi Jónasson, sálgreinir og lektor við Háskólann í Reykjavík erindi:
Andlegt líf og lífspeki mótmælandans.
31. okt. Sýnt myndband: Innri veruleiki
ytri veruleiki, handan hugsunar.
Hamingja, kröfur, endir þjáningar. Er á ensku.
13.10.2015 | 12:29
Lífspekifélagið um helgina og nýr Mundilfari
16. okt. kl. 20
Haraldur Erlendsson: Sigurður Fáfnisbani. Fjallað verður um svipaðar sagnir í Egyptalandi og Grikklandi og hvernig þessi saga verður grunn-saga um þroska mannsins í Þýskalandi og þar með varð Ísland tákn um hið guðlega hjá Þjóðverjum. Sýnt er fram á hvernig Norskar konungaættir fluttur frá Noregi og enduðu í Búrgúndí í Frakklandi og hvernig mælingar frá fjöllum og ám voru notaðar til að velja staði fyrir ættirnar
Hugleiðsla/hugleiðing er í húsi Lífspekifélagsins kl. 15:30 á laugardögum.
17. okt. kl. 16
Halldór Haraldsson: Rabbað verður um J. Krishnamurti og viðhorf hans.
Hér má nálgast Mundifara: http://www.lifspekifelagid.is/MUNDILFARI%20okt15.pdf
6.10.2015 | 22:37
Starf Lífspekifélagsins fer í gang um helgina
9. október, kl. 20. Bjarni Sveinbjörnsson: Um fyrirgefningu.
10. október. Hugleiðing kl. 15:30 og kl. 16:00 leiðir Bjarni Sveinbjörnsson hugleiðingu og ræðir andleg mál.
5.10.2015 | 09:08
OM gegn ennis- og kinnholusýkingum
Hið forna hljóð OM, upphafshljóð allra hljóða og æðsta mantra jóganna er sannarlega mögnuð. Hún róar hugann og færir okkur inn í núið en hefur líka aðrar mjög áhugaverðar hliðar sem vísindamenn við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi komust að fyrir nokkru. Þeir sem söngla OM reglulega halda nefnilega ennis- og kinnholunum hreinum, segja vísindamennirnir. Gott að vita í miðri kvefpestatíð, segir Guðrún Kristjánsdóttir eigandi Systrasamlagsins í sínum nýjasta pistli:
Það er umfram allt hljóðið eða víbrarnir sem OM-ið/​ymurinn gefur sem heldur ennis- og kinnholum hreinum. Vísindamennirnir Jon Lundberg og Eddie Weitzberg komust fyrir tilviljun að því að ymur (humm/​OM) opnar eða loftræsir ennis- og kinnholurnar. Þetta sáu þeir þegar þeir rannsökuðu öndun í tengslum við nítríð oxíð, sem einnig skilaði þeirri merku niðurstöðu að þeir sem söngla með þessum hætti losa köfnunarefni við útblástur fimmtánfalt meira samanborið þá sem anda út án hljóða. Jafnframt gáfu mælingar á útöndun þeirra sem eru með heilbrigðar ennis- og kinnholur skýrar vísbendingar um meira súrefni flæði á milli ennis- og kinnhola og nefs.
Sænsku vísindamennirnir skilgreindu OM-ið sem útöndun með hljóði og munninn lokaðann. Um leið gerðu þeir grein fyrir því að OM hefur nákvæmlega sömu áhrif og það að humma og söngla. Því allt í senn OM, ymur, söngl og humm skapa kjörskilyrði fyrir flæði súrefnis fram og til baka um ennis-, kinnholur og nefgöng. Þannig nær öndunin að opna agnarsmáar holur sem geyma mikið magn bifhára. Þessar holur tengja nefið við ennis- og kinnholurnar. Við það ná bifhárin að þorna sem minnkar líkur á sýkingum.
Fyrir þá sem ekki vita eru ennis- og kinnholurnar settar saman úr fjórum pörum af loftgötum sem liggja bakvið og í kringum nef og augu. Þeirra hlutverk er að sía loftið og halda sýklum í skefjum og frá því að komast niður í lungu. Til að koma í veg fyrir að vírusarnir orsaki kvef bólgna ennis- og kinnholurnar upp en ef slímhúðin þornar ekki byrja sýklarnir að fjölga sér. Það getur valdið þrálátri ennis- og kinnholusýkingu sem er líka þekkt sem skútabólga.
Árlega leitar ört vaxandi fjöldi Íslendinga til lækna vegna ennis- og kinnholusýkinga og niðurstaðan er gjarnan ávísun á sýklalyf. Sýklalyf hafa vissulega kosti, en líka marga galla sem tengjast í flestum tilfellum röskun á meltingaflóru. Þó eru margir íslenskir ofnæmislæknar meðvitaðir um það og mæla fremur með notkun Nefpotts, sem á líka rætur í indversku jógafræðunum, en sýklalyfjum. Það er spurning að þeir fari að benda fólki á kosti OM-sins einnig?
Prófessors Lundberg mælir alltént með daglegu OM-i, hummi, söngli eða ymi.
Um Om (Aum):
OM er æðsta og helgasta mantra (hljóð) austrænnar speki. Deilt er um merkingu hennar í smáatriðum, en til að flækja ekki málin er hún einfaldlega tákn alls sem var, er og verður. OM samanstendur að þremur atkvæðum sem tákna jörðina, andrúmsloftið og himininn. Indverskir heimspekingar trúa því að almættið hafi í upphafi skapað þetta hljóð og að alheimurinn hafi vaxið af því.
Sjá: http://www.mbl.is/smartland/heilsa/2015/10/05/om_gegn_ennis_og_kinnholusykingum/
5.10.2015 | 08:56
Umrót
Um þessar mundir og á næstu árum og áratugum eru miklar breytingar að eiga sér stað í lífi manna og annarra lífvera. Sumt af því hefur áður sést í mannkynssögunni. Harðstjórar drotna yfir hugsun og hegðun þjóða. Halda þjóð sinni annars vegar í fjötrum stríðs, fordóma, firringar og sjálflægni eða á hinn bóginn fátæktar, hungurs og fávísi, nema hvort tvegga sé. Afleiðingin er ma. vaxandi hópur flóttamanna á barmi örvæntingar. Vígahópar valsa um með slíkri villimennsku að sú hugsun læðist að hvort slíkir eigi yfirleitt tilverurétt meðal manna.
Sameinuðu þjóðirnar sem áttu að stuðla að friði og skilningi meðal manna í heiminum virðast litlu geta breytt.
Til að gera ástandið enn verra bætist við hlýnun jarðar með viðeigandi veðrabreytingum, ofsa og öfgum, einnig vegna hegðunar manna. Verða þessar breytingar til þess að meirihluti mannkyns muni sýna meiri skilning, betra umburðalyndi, dýpri mannkærleika, víðtækari hjálpsemi, minni sjálflægni eða mun hugsunin um ég og mitt verða meira ráðandi?
Þetta er sá prófsteinn sem bíður allra manna. Viljum við lagast? Getum við það? Eru menn á þroskabraut?
Lítill hluti fólks vill og gerir eitthvað til að bæta almennt ástand og líðan manna, aðeins fleiri vilja það en gera lítið, margir, sennilega um helmingur manna, leiða hugann lítt að því að gera heiminn betri hugsa fyrst og fremst um sig og sitt og tiltölulega fámennur hópur mannkyns gerir ýmislegt til að skaða líf annarra.
Allt á þetta rætur í huga manna. Með huga er hér átt við hugsun og tilfinningalífi manna. Hugurinn er helsta viðfangsefni okkar, lagist hann lagast flest í mann- og jarðlífi.
En hugann er erfitt að eiga við, hugurinn lagar ekki sjálfan sig. Viðfangsefnið þarf að dýpka. Það er hægt að gera nokkuð sem leiðir til breytinga á huganum. Þær breytingar koma frá dýpri lögum mannverunnar. Þær stafa frá vitundarlögum sem eru handan hugans.
Hugurinn er eiginlega hindrun í breytingum á honum sjálfum. Hann getur auðveldlega orðið betur að sér, aflað sér meiri þekkingar, maðurinn getur orðið gáfaðri en ekki er víst að skynsemin og vilji til betrumbóta gangi í takti. Við þurfum að flysja af huganum fyrirbæri eins og sjálflægni, eigingirni og skammsýni. Það gerum við með því að koma auga á þetta í huganum. Við þurfum að komast upp á lag með að taka betur eftir því sem er að gerast í huganum, viðurkenna það og gefa því skilning og væntumþykju sem er handan hugans.
Skoðum td. skammsýni þegar hún kemur upp í huganum. Við fréttum af einhverju sem samræmist ekki daglegri upplifun okkar. Horfum á þau viðbrögð sem segja þetta ástand er skelfilegt en hvað get ég gert eða þetta getur nú ekki verið, þetta eru aðeins blekkingar. Skoðum hvað hindrar að víðari skilningur komist að. Vanabundin ferli í huganum loka fyrir aðra möguleika. Róum hugann og athugum hvað kemur í ljós. Þegar hægist á starfsemi hugans um stund birtist það sem er handan hans.
Birgir Bjarnason
Inngangsorð úr Mundilfara, fréttablaði Lífspekifélagsins, sem mun birtast hér innan tíðar.
28.9.2015 | 20:23
Swami Rama um Sri Vidya
Swami Rama explains that "the 'first thing that you should do is make full effort to convince yourself, to accept this: 'I am a shrine of the Lord.' First thing. Its not enough to believe in God. You say, 'I believe in God because I believe in myself. I believe I am a Catholic, I am a Hindu, I am a Buddhist, I am this.' Its not enough to lead happy life. Its not enough to make you happy. You all have religions; you all have churches. So what? Still you are suffering. Sometimes I find you suffering more than those who do not have. Because you are not going ahead.
"What actually do you need? You need to go in systematically.... How your body is composed? How is it formed? From here you start going inside. If you have known yourself, you have known the universe. But if you are trying to know the universe, you are lost in bewilderment. You are lost. So you better learn to understand yourself first.
"That vidya which leads you systematically is called Sri Vidyahighest of all vidyas, as mother. And you are fully protected.... You are very close to mother. Im talking about Divine Motherthe mother in you, the shakti in you, the power in you. Scientists proved that matter is nothing but energy. Matter can be converted into energy, and energy into matter. Its all energy. But thats all; nothing beyond that.
"Yoga science has gone to deeper levels explaining that you have shakti within you. And without that shakti, it is not possible for you to survive, its not possible for you to act and to function. Any part of yourselfeven your brain, your mind, your intellectualization, your convictions, your actionsare not possible without shakti.
"This systematic path, loving path, most glorious, majestic path, is introduced by the teacher when you have enough time. Suppose you say, 'I dont have time. Swamiji, can you tell me something about Sri Vidya which you do in two minutes time, before I go to my office?' He will laugh at you and say, 'I love you. Okay. Later on when you have time.' So this vidyatheres a book called Saundarya Laharia wave of beauty, a wave of bliss, a wave of wisdom.
"So this mother worship is not the worship of a female deity; it is not.... Its a systematic leading to the Source of highest consciousness within you, where you find unification with the Brahman, the Absolute One....
"There is one thing very wonderful, and that is you dont have to be in the temple. You can. A student of Sri Vidya can go to synagogue, temple, church, Shiva temple, Krishna temple, any templeit doesnt matter. For him or her, everything is one and the same. Its not the worship of the woman, mother, its not worship of man, father; its the worship of Brahman; not even worship of neuter gender. The absolute Truth which is changeless, which is not subject to change, death and decay, that which is limitless, that Infinite for whom we do not have words, which is inexplicable."
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 96761
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar