God can be realized through all paths

 

God can be realized through all paths. All religions are true. The important thing is to reach the roof. You can reach it by stone stairs or by wooden stairs or by bamboo steps or by a rope. You can also climb up by a bamboo pole.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Og ef maður trúir ekki á guð? Né að trúarbrögð séu sönn?

Vendetta, 12.3.2011 kl. 14:34

2 Smámynd:                                           OM

Þú getur kannski ,,fundið" guð þó svo þú trúir ekki á hann og það er ekkert nauðsynlegt að að trúa á guð. ,,Ég trúi ekki, ég veit". Eitthvað á þá leið sagði Carl Jung. Sennilega eru svo engin trúarbrögð ,,sönn", þó svo Ramakrishna orði þetta svona.

OM , 12.3.2011 kl. 16:21

3 Smámynd: V

En það er rétt, að engin trúarbrögð séu sannleikanum æðri. Þetta er mottó Guðspekifélagsins, þar sem ég fór oft á fundi þegar ég var yngri og notaði lengi vel sem mottó fyrir mína eigin bloggsíðu. Þegar farið er eftir þessu spakmæli, þá fara öll eingyðis- og fjölgyðistrúarbrögðin halloka.

V, 12.3.2011 kl. 16:33

4 Smámynd: Vendetta

Ég hef líka fengið áhuga á Guðspekifélaginu, en hef aðeins farið tvisvar eða þrisvar á síðari árum. Ég held að það sé þunglyndið sem ég þjáist af sem aftrar mér. Guðspekifélagið er ekki með eiginlega fundi, heldur fyrirlestra sem eru öllum opnir. Eftir fyrirlesturinn er kaffi með meðlæti og umræður.

Vendetta, 12.3.2011 kl. 16:40

5 Smámynd:                                           OM

Guðspekifélagið heitir Lífspekifélagið í dag og held ég að það hafi verið góð nafnabreyting. Ég sæki oft fyrirlestra hjá þeim og hef gaman af. Ég er sammála því að engin trúarbrögð séu sannleikanum æðri og er ég einmitt með það sem einkunnarorð fyrir þessa síðu mína.

OM , 12.3.2011 kl. 16:54

6 Smámynd: Vendetta

Já, ég er sammála þeirri nafnabreytingu, því að fyrra nafnið gæti valdið misskilningi hjá þeim sem ekki þekkja til starfsemi félagsins. Nafnið var bein þýðing á Theosophical Society, en theosophy er afrein af heimspeki (philosophy), en er ekki eiginleg guðstrú.

Vendetta, 12.3.2011 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 95283

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband