Vísindi án trúar eru hölt, trú án vísinda er blind – Albert Einstein

 

Mannkynið. – Vér erum kynlega staddir hér á jörðinni. Sérhver af oss kemur í skyndiheimsókn án þess að vita hvers vegna, en stundum samt af því er virðist í guðlegum tilgangi. – Eitt er þó ljóst að því er daglega lífið varðar: Maðurinn er hér sakir annarra manna – einkum allra þeirra, sem vér eigum hamngju vora undir að bros og líði vel. En einnig sakir allra þeirra óteljandi sálna, sem vér erum líftengd samúðarböndum.

Sú algenga skoðun, að ég sé guðleysingi að lífskoðun, er hreinn og skær misskilningur. Ég trúi þvert á móti á persónulegan Guð, og get með góðri samvizku fullyrt, að ég hef aldrei nokkra einustu stund á ævinni aðhyllzt guðlausa lífskoðun. Strax þegar ég var undur stúdent, hafnaði ég þeirri vísindastefnu, sem ríkti um 1880, og mér virðist hvort heldur skoðanir Darwins eða þeirra Haecckels og Huxleys og ýmissa annarra vera algerlega úreltar. Menn verða að gera sér ljóst, að stöðugt miðar fram á leið, ekki aðeins í tækninni, heldur líka á vísindasviðinu og ekki sízt að því er varðar náttúruvísindin. Og óhætt er að fyllyrða um flesta fulltrúa sannra vísinda, að þeir eru sammála um það, að vísindin séu ekki fjandsamleg trúarbrögðunum. Að sjálfsögðu eru þó til enn nokkrir kreddubundnir vísindamenn, er þramma enn sama vítahringinn og menn gerðu um 1880. Sjálfur er ég sannfærður um, að er trúarbragðanna hefði ekki notið við, mundi mannkynið enn í dag vera á villimannastiginu.  

 

 

 

Albert Einstein (Tekið úr hausthefti Ganglera frá árinu 1980)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 94115

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband