Yoga eyđir allri kvöl ...

 

17. Yoga eyđir allri kvöl hjá hverjum ţeim manni, sem etur í hófi, skemtir sér í hófi, vinnur í hófi, vakir í hófi og sefur hófsamlega.

 

18. Sagt er, ađ mađur sá sé hugrór, er hefir vald á huga sínum, festir hann á frumvitund sinni og girnist ekki girnilega hluti.

 

19. Yoginn, er hefir vald á huga sínum og iđkar yoga í frumvitund sinni, er sem lampi, er logar stilt, ţar sem ekki gustar um hann.

 

 

Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) - Ţýtt hefir Sig. Kristófer Pétursson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                     OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • FB IMG 1509189731120
 • zazen by aik art-d3i4agr
 • zazen by aik art-d3i4agr
 • IMG_0959
 • IMG_0835

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 8
 • Sl. viku: 67
 • Frá upphafi: 68648

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 38
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband