Lífspekifélagiđ - Rödd ţagnarinnar og Kristur í oss

 

17. nóv. föstudagur kl 20:00 
Jón E Benediktsson fjallar áfram um bókina 
Rödd ţagnarinnar. 


18. nóv. laugardagur kl. 15:00
Sigríđur Einarsdóttir fjallar um tónlist og les úr 
bókinni Kristur í oss.


Sri Vidya - Umfjöllun um jógahefđ sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til landsins

 

Mynd frá Lífspekifélagiđ.

 

Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur Erlendsson međ hugleiđingu og svo á eftir er kaffi og međ ţví og spjall út frá bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ Alheiminn.

Á undan eđa kl. 13:00 verđur fundur um Sri Vidya sem eru tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropann og hafiđ).


Lífspekifélagiđ um helgina - Steinkross

 

10. nóv. föstudagur kl 20:00 heldur
Ţórarinn Ţórarinsson erindi: Fariđ ađ Steinkrossi. 


11. nóv. laugardagur kl. 15
Pétur Halldórsson segir frá ferđ um haustjafndćgur 
í ár ađ ćtluđum Steinkrossi Lundúna.


Lífspekifélagiđ um helgina - Ţá er ástćđa til ađ hlćja og dvöl í zen-klaustri

 

3. nóv. föstudagur kl. 20:00
Ţá er ástćđa til ađ hlćja. Halldór Haraldsson og Jónas Sen rćđa nýútkomna endurminningabók Halldórs.

 

 

4. nóv. laugardagur kl. 15
Ástvaldur Traustason segir í máli og myndum frá ţriggja mánađa 
dvöl sinni í Toshoji, 600 ára gömlu japönsku zen-klaustri.
Fyrir spjalliđ mun hann vera međ leiđbeiningar í zen-hugleiđingu.


Lífspekifélagiđ um helgina - Sr. Hjörtur Magni og líkamlegt heilbrigđi

 

27. okt. föstudagur kl 20:00
Hjörtur Magni Jóhannsson heldur erindi:
Vatn og andi mannréttinda.

 


28. okt. laugardagur kl. 15
Hugleiđingu stjórnar Ţórgunna, kaffi og síđan
spjallar Anna K Ottesen um líkamlegt heilbrigđi.


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

 

Föstudagur 20. okt kl 20:00. Birgir Bjarnason: Hver er ég? Einfalda útgáfan(endurtekiđ og endurbćtt frá sumarskóla).

Laugardagur 21. okt. kl 15:00. Birgir Bjarnason: Hugleiđing og síđan umfjöllun um frćđslubálk Sigvalda Hjálmarssonar.


Dagskrá Lífspekifélagsins um nćstu helgi

 

 

13. okt. kl 20:00. Skúli Pálsson: Heimspeki sem lífslist.

14. okt kl 15:00 Haraldur Erlendsson: Stefnumót viđ alheiminn. 
Tilraunir međ hugrćna tćkni í yoga.

 

http://lifspekifelagid.is/ 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                     OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

 • FB IMG 1509189731120
 • zazen by aik art-d3i4agr
 • zazen by aik art-d3i4agr
 • IMG_0959
 • IMG_0835

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.11.): 1
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 91
 • Frá upphafi: 68419

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 66
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband