Lífspekifélagið um helgina - Trúarhreyfingar í íslensku fjölmenningarsamfélagi og Fræðslubálkur Sigvalda

 


Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.

 


7. apríl föstudaga kl 20 Bjarni Randver Sigurvinsson: Trúarhreyfingar í íslensku fjölmenningarsamfélagi. Á síðari árum hefur Ísland í vaxandi mæli tekið á sig mynd fjölmenningarsamfélags í trúarefnum. Hjá Hagstofunni eru skráð 46 trúfélög og lífsskoðunarfélög en eru í raun mun fleiri. Gefið verður félagssögulegt yfirlit yfir þessar hreyfingar og ýmis álitamál rædd út frá forsendum almennra trúarbragðafræða.
 



8. apríl laugardaga kl. 15 Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu og fjallar síðan um efni úr fræðslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Í hvaða trúfélagi eru mestu hjálpina að finna?

Ef að það kæmi annar Kristur fram á sjóanrsviðið sem að gæti gert kraftavek;

Hjá hvaða söfnuði myndi hann banka uppá eða vilja samsama sig með?

Jón Þórhallsson, 6.4.2017 kl. 13:55

2 Smámynd:                                           OM

Örugglega engum.

OM , 7.4.2017 kl. 14:15

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Að öllum likindum myndi hann vilja halda í kirkjur landsins 

en síðan myndi hann að öllum líkindum vilja færa trúna inn í nútímann með sama sniði og Guðspekifélög starfa= Að bjóða meira upp á fyrirlestra um lausn lífsgátunnar

með mynda-útskýringum þar sem að fólk á kost á því að skiptast á skoðunum;

en hlusta ekki bara á einstefnu-ræður eins og tíðkast hjá Þjóðkirkjunni.

Dæmi:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/2185535/

Jón Þórhallsson, 7.4.2017 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband