26.2.2011 | 09:05
Þeir, sem í raun og veru vilja gerast yogar ...
Þeir, sem í raun og veru vilja gerast yogar, verða í eitt skipti fyrir öll að hætta þessu narti í marga hluti. Gerðu þessa einu hugmynd að markmiði lífs þíns. Hugsaðu um hana, láttu þig dreyma um hana, lifðu samkvæmt þessari hugmynd. Fylltu heila þinn, vöðva, taugar og sérhvern hluta líkamana þíns af þessari hugmynd og láttu allar aðrar hugmyndir eiga sig. Með þessum hætti tekst það og með þessum hætti verða andlegir risar til.
Hugsaðu því sjálfstætt, náðu stjórn á huga þínum og líkama og mundu, að meðan þú ert ekki sýktur getur ekkert ytra vald náð tökum á þér. Forðastu alla, hversu miklir og góðir sem þeir kunna að virðast, sem biðja þig að trúa í blindni.
Swami Vivekanada
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2011 | 20:12
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 25. febrúar kl. 20:30 heldur Jón E Benediktsson erindi: Dulspeki í guðspjöllunum
Á Laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30.
Laugardaginn 26. febrúar heldur Hrefna Steinþórsdóttir, erindi um danska dulspekinginn Martínus og verk hans. Hrefna rekur Reykjavík art gallerí.
________________________________________________________________________________________________________________________
Hugleiðing og fræðsluefni frá Sigvalda. Á laugardögum kl. 14
Á laugardögum kl. 14:00 verður áfram hugleiðingarstund í hálftíma í sal félagsins niðri í umsjá Birgis Bjarnasonar. Kl. 14:30 mun hann svo kynna fræðsluefni úr safni Sigvalda Hjálmarssonar til kl. 15:00. Þá mun taka við hefðbundin dagskrá uppi í bókasafni eins og áður. Unnt er að sleppa hugleiðingunni kl. 14:00 ef fólk vill og mæta kl. 14:30. Mun án efa mörgum þykja fengur að því að geta kynnst betur hinum mikla fróðleik og leiðbeiningum sem þarna er að finna.
,,Þú ert við vinnu þína, og skalt þá annað slagið staldra við og reyna að öðlast þá afstöðu að horfa á sjálfan þig vinna, horfa á hendurnar hreyfast, horfa á athöfnina og sjálfan þig inna hana af hendi, og reyndu að finna, að þú getur gert þetta án þess að láta það hafa áhrif á þig. Horfðu út um gluggann og líttu á umhverfið. Reyndu að gera þér grein fyrir, að þetta er bara mynd. Þú ert eins og barn, sem er að fletta myndabók, og gleymir sér. En rumskaðu nú. Láttu þér skiljast, að þú getur horft á umhverfi þitt eins og þú værir að horfa á kvikmynd, og þótt þú sjálfur sért einn af leikurunum, þá gerir það ekkert til, því að þú átt að reyna að horfa á líkama þinn eins og starfandi tæki, sjálfum þér óháð. Taktu líka þínar góðu og göfugu tilfinningar og horfðu á þær eins og ytri fyrirbæri. Þú átt að geta elskað án þess að drekkja þér í kærleikstilfinningunni. Þú átt að geta þráð þroska vegna þroskans sjálfs og eins og hann komi þér ekkert við. Og svo kemur að lokum að skynjanirnar verða eins og skuggamyndir á tjaldi, tilfinningarnar eins og næturgolan, sem leikur um andlit þér, og hugsanirnar eins og maður sé að teikna myndir eða leika á hljóðfæri."
Sigvaldi Hjálmarsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2011 | 18:23
Nokkur orð um búddíska sálarfræði - Anna Valdimarsdóttir
Kjarni Búddismans (EB) er hvorki trúarbrögð né heimspeki. Búdda gerði ekki tilkall til þess að vera nokkuð annað en manneskja og hélt því ekki fram að hann væri guð. Ekki einu sinni guð í mannslíki. Hann hélt því heldur ekki fram að hann væri innblásinn af guðlegum anda né nokkrum ytri mætti og frábað sér nokkra tilbeiðslu á sjálfum sér. Í grundvallarbúddisma (EB) er engan persónulegan guð að finna né ópersónulegt máttarvald. Þar eru engar trúarjátningar, dogma eða ritúöl, engin tilbeiðsla og ekkert sem þér er ætlað að taka trúanlegt. Framar öllu snýst kjarni búddismans um iðkun og rannsókn (free inquiry) þannig að maður geti sjálfur séð sannleiks- og notagildið í því sem Búdda kenndi. Búdda hafði engan áhuga á að koma á nýrri trú og samfélagið sem hann og lærisveinar lifðu og hrærðust í var menntasamfélag, ekki trúarsamfélag Búdda sneiddi líka hjá heimspekilegum umræðum og var ekkert gefið um háspekilegar spurningar sem leiddu ekki til neinnar niðurstöðu eins og um sálina eða líf eftir dauðann. Honum var umhugaðra um að finna lausn á þjáningu mannanna hér og nú. Hvernig við getum hreinsað til í lífi okkar og þjálfað huga okkar. Iðkun er mikilvægari en heimspeki.
Lesa greinina í heild hér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 09:53
... happiness follow him like a shadow ...
All that we are is the result of what we have thought: it is founded on our thoughts. If a person speaks or acts with an evil thought, suffering follows him, as the wheel follow the hoof of and beast that draws the wagon.
All that we are is the result of what we have thought: it is founded on our thoughts and made up of our thoughts. If a person speaks or acts with a good thought, happiness follow him like a shadow that never leaves him.
Dhammapada
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2011 | 22:10
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 18, febrúar kl. 20:30 heldur Þorvarður Helgason rithöfundur erindi: Um ábyrgð. Hugleiðingar um mikilvægi ábyrgðar
Á Laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30.
Laugardaginn 19. febrúar fjallar Birgir Bjarnason um: Mikilvægar spurningar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2011 | 14:34
Égið er draugur sem við sjálf höfum vakið upp
Égið er draugur sem við sjálf höfum vakið upp og erum sífellt í vandræðum með. Hvers vegna skyldum við vera með hlut, hugrænan hlut innra með okkur sem við sjálf höfum búið til og erum sífellt í vandræðum með? Þetta er misskilningurinn sem allur misskilningur byggist á. Öll vandræði grundvallast á honum vegna þess að það er augljóst að églaus maður verður aldrei særður. Églaus maður getur ekki þjáðst sem einstaklingur.
Birgir Bjarnason Hugur, vitund og við
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2011 | 11:55
Meditation class teaches kids to be still and know
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2011 | 22:21
Námskeið í kriya yoga um helgina og Lífspekifélagið
Námskeið í kriya yoga
Swami Mangalananda Giri verður á landinu dagana 11. - 18. febrúar. Þann 11. febrúar verður haldinn kynningarfundur í Yogastöðinni Heilsubót og hefst klukkan 19:00.
Dagana 12. - 13. febrúar verður innvígsla og leiddar hugleiðslur í Yogastöðinni Heilsubót.
Dagana 14. - 17. febrúar veður ferð til Apavatns, þar sem við munum gista í 3 nætur og Swami Mangalananda Giri mun leiða hugleiðslur.
Upplýsingar: Gummi 6918565, Bjarni 8979937
______________________________________________________________
Föstudaginn 11, febrúar kl 20,30 heldur Gunnar Hersveinn Sigursteinsson rithöfundur erindi: Hófsemd og græðgi.
Á Laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15,30. Laugardaginn 12, febrúar heldur Hannes Högni Vilhjálmsson dósent í tölvunarfræðum við HR erindi: Stafrænir holdgervingar, gervigreind hugþjálfun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2011 | 13:32
How meditation helps beat stress
Scientists have achieved a breakthrough in understanding how relaxation techniques like yoga, meditation, and prayer improve health.
Research collaborators from the Benson-Henry Institute for Mind/Body Medicine at Massachusetts General Hospital and the Genomics Center at Beth Israel Deaconess Medical Center say that such relaxation techniques work by changing patterns of gene activity that affect how the body responds to stress.
Its not all in your head. What weve found is that when you evoke the relaxation response, the very genes that are turned on or off by stress are turned the other way. The mind can actively turn on and turn off genes, says Dr Herbert Benson of the institute.
During the study, Benson and his colleagues compared gene-expression patterns in 19 long-term practitioners,19 healthy controls, and 20 newcomers who underwent eight weeks of relaxation-response training.
The researchers observed that over 2,200 genes were activated differently in the long-time practitioners relative to the controls, and 1,561 genes in the short-timers compared to the long-time practitioners. The researchers also saw changes in cellular metabolism, response to oxidative stress and other processes in both short and long-term practitioners.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2011 | 18:05
What are you?
So what are you? Apart from a name, a form, perhaps if you are lucky a bank account, perhaps a skill, apart from all that what are you? Are we not suffering? Or suffering doesn't exist in your life. Is there fear? Is there anxiety? Greed? Envy? Worshipping some image which thought has created? Frightened of death? Clinging to some concept? A contradiction, saying one thing and doing another. So we are all that. Our habits, our inanities, the endless chatter that goes on in the mind, all that is what we are. And the content of consciousness makes consciousness, and that consciousness has been evolving through time, through tremendous experiences, pains, sorrow, anxiety, all that. Now we are asking: can one be free of all that? Free from all sense of fear. Because where there is fear there is no love.
J. Krishnamurti - Bombay, January 31st 1982
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar