Þeir, sem í raun og veru vilja gerast yogar ...

 

Þeir, sem í raun og veru vilja gerast yogar, verða í eitt skipti fyrir öll að hætta þessu narti í marga hluti. Gerðu þessa einu hugmynd að markmiði lífs þíns. Hugsaðu um hana, láttu þig dreyma um hana, lifðu samkvæmt þessari hugmynd. Fylltu heila þinn, vöðva, taugar og sérhvern hluta líkamana þíns af þessari hugmynd og láttu allar aðrar hugmyndir eiga sig. Með þessum hætti tekst það og með þessum hætti verða andlegir risar til.

Hugsaðu því sjálfstætt, náðu stjórn á huga þínum og líkama og mundu, að meðan þú ert ekki sýktur getur ekkert ytra vald náð tökum á þér. Forðastu alla, hversu miklir og góðir sem þeir kunna að virðast, sem biðja þig að trúa í blindni.

 

Swami Vivekanada

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 94247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband