Nokkur orð um búddíska sálarfræði - Anna Valdimarsdóttir

 

 „Kjarni Búddismans (EB) er hvorki trúarbrögð né heimspeki. Búdda gerði ekki tilkall til þess að vera nokkuð annað en manneskja og hélt því ekki fram að hann væri guð. Ekki einu sinni guð í mannslíki. Hann hélt því heldur ekki fram að hann væri innblásinn af guðlegum anda né nokkrum ytri mætti og frábað sér nokkra tilbeiðslu á sjálfum sér. Í grundvallarbúddisma (EB) er engan persónulegan guð að finna né ópersónulegt máttarvald. Þar eru engar trúarjátningar, dogma eða ritúöl, engin tilbeiðsla og ekkert sem þér er ætlað að taka trúanlegt. Framar öllu snýst kjarni búddismans um iðkun og rannsókn (free inquiry) þannig að maður geti sjálfur séð sannleiks- og notagildið í því sem Búdda kenndi. Búdda hafði engan áhuga á að koma á nýrri trú og samfélagið sem hann og lærisveinar lifðu og hrærðust í var menntasamfélag, ekki trúarsamfélag… Búdda sneiddi líka hjá heimspekilegum umræðum og var ekkert gefið um háspekilegar spurningar sem leiddu ekki til neinnar niðurstöðu eins og um sálina eða líf eftir dauðann. Honum var umhugaðra um að finna lausn á þjáningu mannanna hér og nú. Hvernig við getum hreinsað til í lífi okkar og þjálfað huga okkar. Iðkun er mikilvægari en heimspeki“.

 

Lesa greinina í heild hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 94247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband