Færsluflokkur: Bloggar
27.6.2008 | 07:40
Need - Greed
The earth has enough for every mans need, but not for every mans greed.
Mahatma Gandhi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2008 | 14:50
Hin æðri vegur
fyrsta níund
að staðsetja sjálfan sig
1.
sá vegur sem verður kortlagður
er ekki
hinn æðri vegur.
orð sem verður skýrt
er ekki hið æðra orð.
forgengill tilverunnar
er ekki ekkert.
tilvera er eilíf.
jafnvel það sem var
fyrir tilveru
er enn til.
spretta frá sömu rót
aðeins sofendum
birtast þær ekki eins.
eining
er alheimslegt lögmál
hin dýpsta viðurkenning.
hinn vaknaði
leitar dul ekkitilveru
og finnur í því sem hefur
tilveru
hinn hinsta algjöra
einfaldleika.
2.
skynjun fegurðar
gerir ráð fyrir ljótleika.
þekking þess góða
gerir ráð fyrir illu.
tilvera á grunn
í ekkitilveru.
hið erfiða
leyfir hið auðvelda.
það sem er fjarlægt
verður hið nálæga.
hið lága
leyfir hið háa.
það sem flæðir fram
ber hitt með sér
sem fór fyrr.
hinn vaknaði starfar
án athafna
kennir án orða.
A. Kalid Roh - Hin æðri vegur (Birgir Bjarnason þýddi)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2008 | 20:24
Buddhists and non-Buddhists
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 11:55
Engin Yoga stefna er í andstöðu við aðra, heldur eru þær greinar sama meiðs sem breiðir úr sér
Yoga þessi mikla brú til alheimsins hefur ávallt verið til staðar. Hver vísdómur myndar sitt eigið Yoga, sem höfðar til þróunarinnar hverju sinni. Engin Yoga stefna er í andstöðu við aðra, heldur eru þær greinar sama meiðs sem breiðir úr sér og gefur örmagna ferðalangi skjól til endurnæringar.
Þegar ferðalangurinn hefur safnað kröftum heldur hann áfram sinn veg. Hann tekur aðeins það sem er hans og er stöðugur í leit sinni. Hann umvefur allt það góða sem hann mætir og leysir úr læðingi það sem fyrirhugað er. Hann ræður sinni einföldu löngun.
Hafnið því ekki sem að baki Yoga stendur, heldur berið það eins og ljós inní dögun óræðra starfa.
Fyrir framtíðina rísum við á fætur. Fyrir framtíðina endurnýjum við klæði okkar. Fyrir framtíðina þrauka við. Fyrir framtíðina erum við staðföst í viðleytni okkar. Fyrir framtíðina söfnum við kröftum.
Fyrst skulum við taka leiðbeiningum lífsins. Þá nefnum við Yoga framtíðarinna. Við heyrum fótatak eldins nálgast, en verðum þá tilbúin að höndla bylgjur logans.
Þessvegna, hyllum við Yoga þess liðna Raja Yoga og staðfestum það sem koma skal Agni Yoga.
Agni yoga
Sjá: http://www.agniyoga.org/ay_ic/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2008 | 21:44
Yoga - Fjórar meginleiðirnar
Religion is a matter of experience. Your religion must become a heartfelt realization that your true nature is spiritual, that you are one with the universal spirit. Vedanta stresses the idea of self-effort. It encourages everyone to realize the God within by certain methods, called yogas, which channel the tendencies we already possess. The ideal is to practice a harmonious balance of the four yogas:
Bhakti Yoga is for the person with an emotional nature, the lover. It teaches a devotional relationship with God, since God is love itself.
Jnana Yoga is the approach to spiritual enlightenment through discrimination and reason. This makes strong use of the powers of the mind. It is the of the philosopher who wants to go beyond the visible universe.
Karma Yoga is for the worker. It teaches us how to work in a spirit that will bring peace of mind, and yet harness the natural desire to be productive.
Raja Yoga is sometimes called the yoga of meditation. It is the soul of all the yogas. The emphasis here is on controlling the mind through concentration and meditation. Raja yoga is also called the psychological way to union with God.
None of the yogas asks you to give up your reason and put it in the hands of a spiritual teacher or religious leader.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2008 | 07:48
...your original face will manifest ...
Put aside the intellectual practice of investigating words and chasing phrases, and learn to take the backward step that turns the light and shines it inward. Body and mind of themselves will drop away and your original face will manifest ...
Dogen Zenji
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2008 | 08:17
Frí hugleiðslunámskeið í búddískri hugleiðslu
Learn Buddhist meditation techniques:
http://arobuddhism.org/meditation/learn-buddhist-meditation.html
What the course covers
Some of the courses topics are:
- Breath meditation several methods
- Posture and physical supports: how to be comfortable, relaxed, alert, and still
- When and how much to meditate
- How not to meditate
- Formless meditation in emptiness
- Presence and awareness; thought and reality
- Walking meditation
- Meditating with strong emotions
- How to take the insights of meditation into everyday life
Some details come from the Tibetan Buddhist Dzogchen approach. However, the techniques are quite similar to those found in other Buddhist traditions: vipassana, shamatha-vipashyana, mindfulness and insight meditation, and shikantaza (from the Zen tradition).
Why meditate?
Some benefits of meditation are:
- increased creativity and spontaneity
- greater self-acceptance, self-understanding, and self-confidence
- mindfulness: better focus, concentration, and patience
- the ability to recognize counter-productive habitual patterns of thought and to let go of them
- reduced tension (mental and physical), anxiety, stress, emotional conflict and turmoil
- clarity of purpose and a sense of meaning; the ability to see what is important versus what is urgent but superficial
- greater empathy, connection, harmony, and intimacy in relationships
- health benefits, including lower blood pressure, lower cholesterol, and improved sleep
- a sense of lightness, ease, peace, wholeness, relaxation, and well-being
- spiritual insight; understanding of ones relationship with the vastness of existence
- passion for life, enjoyment, verve, and appreciation.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2008 | 20:27
Jakusho Kwong-roshi á Íslandi í október
Ég fæ að halda tölvunni lengur þannig að bloggfærslufrí er blásið af í bili.
Zen-meistarinn Jakusho Kwong-roshi verður á Íslandi á dagana 5. - 16. október næstkomandi og mun halda fyrirlestur eða námskeið og leiða sesshin hjá Zen á Íslandi.
Í morgun settist lítill fugl í gluggakistuna mína og söng undurfagra söngva sína. Ég veit ekki hvers vegna, en þannig er náttúran. Fuglinn var agnarsmár, en söng af ótrúlegri snilld. Aftur og aftur söng hann sönginn sinn af öllu hjarta en flaug að lokum í burtu. Hvernig er þetta gert? Með öðrum orðum hvernig getur maður sýnt hjarta sitt? Hvernig er hægt að vera hér og nú af öllu hjarta, hvar sem er, hvenær sem er og hver sem maður er? Hvernig er því skilað til annarra?
Jakusho Kwong-roshi - No Beginning, No End
Bókin fæst hjá Zen á Íslandi, Grensásvegi 8: http://www.zen.is/namskeid_zen_a_islandi.htm#gjafir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 06:19
Hlé og yoga
The yogi is superior to the ascetics.
The yogi is superior to the scholars.
The yogi is superior to the ritualists.
Therefore, O Arjuna, be a yogi.
I consider one to be the most devoted
Of all the yogis who lovingly contemplates
On Me with supreme faith,
And whose mind is ever absorbed in Me.
Bhagavad Gita
Það verður eitthvað hlé á bloggfærslum á næstunni þar sem ég verð ekki með tölvu um hríð.
Bið að heilsa í bili, Leifur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2008 | 21:48
Sterk hugleiðslutækni sem allir geta lært - Brahma Kumaris
Sterk hugleiðslutækni sem allir geta lært.
Við Bakkabraut í Kópavogi er heilagt hús er heitir Lótushús. Þar er hugræktarskóli undir merkjum Brahma Kumaris. Annar húsráðenda er Sigrún Olsen.
,,Þessi skóli er ættaður frá Indlandi og hann er rekinn af konum í yfir hundrað löndum. Hér á Bakkabraut er eina íslenska útibúið og hefur verið frá 1999. Skólinn er mjög mikið sóttur, við auglýsum aldrei en hér er alltaf fullt, segir Sigrún Olsen þegar hún byrjar frásögn sína af setrinu við Bakkabraut sem ýmist gengur undir nafninu Raja Yoga miðstöð, Lótushús eða Brahma Kumaris. Þangað sækir fólk andlega þekkingu og hugleiðslu. Raja Yoga er í rauninni hið upphaflega jóga, að sögn Sigrúnar. Það byggist ekki á líkamsæfingum heldur er einungis fyrir hugann og í rauninni dýpra en það. ,,Þetta er mjög sterk hugleiðslutækni og jafnframt mjög einföld þannig að allir geta lært hana, segir hún. ,,Fólk er að kynnast sínu sanna sjálfi. Þá á það auðveldara með að tengja sig hinu æðsta. Það er það sem Raja Yoga þýðir, ,,eining við hina æðstu sál.
Sigrún segir nám við skólann rekið af frjálsum framlögum nemendanna. ,,Menn leggja með sér eins og þeir geta og vilja, segir hún og bætir við að sömu nemendurnir séu árum saman í skólanum. ,,Maður er aldrei útlærður. Það er alltaf hægt að kafa dýpra og dýpra.
Skólinn, sem nú heitir Brahma Kumaris World Spiritual University, var upphaflega stofnaður árið 1936 á Indlandi. Höfuðstöðvarnar í dag eru á Abu-fjalli í Rajasthan. Þar kveðst Sigrún hafa kynnst honum árið 1997, ásamt manni sínum Þóri Barðdal. Nú fara þau þangað árlega ásamt öðrum nemendum og dvelja í tvær til fjóar vikur. Áður ráku þau hjónin heilsubótardaga á Reykólum í tólf eða þrettán ár. ,,Þar var mikið hugleitt og snæddur heilsusamlegur matur, rifjar Sigrún upp.
Í Lótushúsi kemur fólk á öllum tímum að sögn Sigrúnar. Sumir koma á hverjum morgni klukkan sex allan ársins hring, stunda hugrækt í staðinn fyrir líkamsrækt. Aðrir koma einu sinni í viku og fá stuðning en hugleiða sjálfir heima þess á milli. Fólk úti á landi er í netsambandi og kemur svo í skólann þegar það er í bænum. ,,Starf Brahma Kumaris fer líka fram í fangelsum, á sjúkrahúsum og í skólum, lýsir Sigrún. ,,Í sumar ætlum við að ferðast hringinn í kringum landið í fyrsta sinn. En við höfum þegar farið víða og ætlum í Borgarnes um næstu helgi.
Grein sem birtist í Morgunblaðinu 22. maí 2006.
Sjá: http://www.lotushus.is/index.htm
Sjá hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris í júní og júlí:
http://www.lotushus.is/namskeidid/juni/index.htm og
http://www.lotushus.is/namskeidid/juli/index.htm
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar