Færsluflokkur: Bloggar
3.10.2007 | 20:02
HIN GÖFUGA ÁTTFALDA LEIÐ BÚDDISMANS
- Rétt viðhorf
- Rétt ætlun
- Rétt tjáning
- Rétt hegðun
- Rétt lífsviðurværi
- Rétt áhersla
- Rétt athygli
- Rétt einbeiting
1. Rétt viðhorf
er upphaf og endir leiðarinnar. Það felur í sér að sjá og skilja allt eins og það er í raun og veru og raungera Hin Fjögur Göfugu Sannindi. Þannig er Rétt Viðhorf þekkingarhluti viskunnar. Það þýðir að maður sér í gegnum allt og skilur hverfulleika og ófullkomleika alls sem er af þessum heimi bæði hluti og hugmyndir og skilur jafnframt lögmál orsaka og afleiðinga (karma). Rétt viðhorf er ekki endilega tengt vitsmunum frekar en viskan sjálf. Rétt viðhorf öðlast maðurinn með því að nýta alla þætti hugans. Upphafspunkturinn er innsæi með fullkomnum skilningi á innsta eðli allra hluta og þar með lausn frá þjáningunni. Þar sem viðhorf okkar til heimsins formar hugsanir okkar og gerðir, vísar Rétt Viðhorf okkur til réttra hugsana og réttra gerða.
" Rangt viðhorf lýsir því hvernig við fastmótum hugmynd (conceptualization). Einhver gengur á móti okkur og allt í einu frjósum við. Við frystum ekki bara okkur sjálf heldur líka rýmið, sem persónan sem gengur á móti okkur í, á eftir að fara í gegnum áður en við mætum henni. Þessa persónu sem mætir okkur köllum við "vin" eða "óvin". Þannig gengur persónan inn í frosið rými fastmótaðra hugmynda- "þetta er þetta" eða "þetta er ekki þetta". Þetta kallaði Búdda "rangt viðhorf". Viðhorf sem er fast við hugmynd sem er ófullkomin vegna þess að við sjáum aðstæðurnar ekki eins og þær eru. Á minn bóginn eigum við möguleika á því að frjósa ekki og sömuleiðis frysta ekki aðstæðurnar og rýmið. Þá gengi persónan og við sjálf inn í smurðar aðstæður okkar og þess sem við mætum eins og við erum á því andartaki. Andartakið getur því orðið til og um leið skapast opið rými. Auðvitað getur þessi opnun líka verið tengd hugmyndafræði en sú hugmyndafræði þarf ekki endilega að vera fyrirfram ákveðin. Heimspekilegt viðhorf til þess andartaks yrði þá; "Þessi persóna sem mætir mér er ekki vinur minn og er þessvegna ekki heldur óvinur minn. Hún er einungis persóna sem mætir mér. Ég þarf ekki að dæma hana á neinn hátt." Þetta er kallað "Rétt Viðhorf" Chögyam Trungpa
Sjá: www.zen.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 11:23
Silence and seclusion help quiet the mind.
If you want to increase the power of concentration within yourself, first decrease your talk. When you speak less, you can see the nature of your mind. When you speak, you dont know how the mind is running and restless. When you dont talk, you can easily see the restlessness of the mind. Silence increases the power of concentration. If you want to deeper your meditation, observe silence a little longer. Silence and seclusion help quiet the mind.
Paramahamsa Prajñanananda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2007 | 20:25
Rigningin eyðir öllum deilum um vatnið á akrinum
Rigningin eyðir öllum deilum um vatnið á akrinum. Í miklum þurrki er slegist um áveituvatnið á akrinum. Með rigningunni leysast deilurnar upp. Það verður enginn munur á fríðri og ófríðri konu þegar þær eru báðar orðnar áttræðar. Upprunalegt sjálf er tómt og heiðskýrt. Vegna þess að deilan snýst um áveitu á akrana sem er nauðsynleg vegna þurrka, er vandamálið úr sögunni um leið og það byrjar að rigna. Sá möguleiki er til staðar, ef ég fer út á þessari stundu, að ég verði fyrir bíl og farist. Ef það gerðist myndu hugsanir á borð við "Ég vil þetta, ég vil hitt" rödd græðginnar, "hvílíkur asni getur þessi maður verið" rödd reiðinnar eða löngun til einhverrar ákveðinnar konu, hverfa eins og dögg fyrir sólu, eins og þegar rigningin eyðir öllum deilum um vatnið á akrinum. Á meðan við lifum sköpum við okkur vandamál sem byggjast á því að við höldum áfram að lifa. En það er mikilvægt að líta á þessi vandamál með það í huga að á næsta andartaki séum við liðin lík. Þannig getum við slappað af í þeirri vissu að við þurfum ekki að festast í okkar eigin skoðunum og rembast við að ná okkar málum fram. Með öðrum orðum; zazen er að líta á heiminn eins og maður sé þegar kominn í gröfina.
Uchiyama roshi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2007 | 08:46
The Goal
Liberation, the prime object. When man understands even by way of inference the true nature of this creation, the true relation existing between this creation and himself; and when he further understands that he is completely blinded by the influence og Darkness, Maya, and that it is the bondage of Darkness alone which makes him forget his real Self and brings about all his sufferings, he natuarlly wishes to be relieved from all these evils. This relief from evil, or liberation from the bondage of Maya, becomes the prime object of his life.
Swami Sri Yuktesware The Holy Science
Hér getið þið fengið bókina The Holy Science:
http://www.amazon.com/s/ref=nb_ss_gw/104-3997409-3023100?initialSearch=1&url=search-alias%3Daps&field-keywords=The+Holy+Science&Go.x=7&Go.y=10
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2007 | 07:53
Ertu meðvirkur/meðvirk?
Atferlismynstur og einkenni meðvirkni
Afneitun:
Ég á erfitt með að gera mér grein fyrir því hvernig mér líður.
Ég geri lítið úr, breyti eða afneita því hvernig mér líður.
Mér finnst ég algjörlega óeigingjarn og einarðlega helgaður velferð annara.
Lítil sjálfsvirðing:
Ég á erfitt með að taka ákvarðanir.
Ég dæmi allt sem ég hugsa, segi og geri harðlega og finnst það aldrei nógu gott.
Ég fer hjá mér þegar ég fæ viðurkenningu, hrós eða gjafir.
Ég bið aðra ekki um að mæta þörfum mínum eða þrám.
Ég tek álit annara á hugsunum mínum, tilfinningum og hegðun fram yfir mitt eigið.
Mér finnst ég ekki vera manneskja sem hægt er að elska og virða.
Undanlátssemi:
Ég breyti gildum mínum og heilindum til þess að forðast höfnun eða reiði annara.
Ég er næmur fyrir því hvernig öðrum líður og mér líður eins og þeim.
Ég er fram úr hófi trúr fólki og kem mér því ekki nógu fljótt úr skaðlegum aðstæðum.
Ég met skoðanir og tilfinningar annara meir en mínar eigin og er hræddur við að láta álit mitt í ljós ef ég er ósammála einhverju.
Ég set áhugamál mín og tómstundir til hliðar til þess að gera það sem aðrir vilja.
Ég sætti mig við kynlíf þegar ég vil ást.
Stjórnsemi:
Mér finnst annað fólk ófært um að sjá um sig sjálft.
Ég reyni að sannfæra aðra um það hvað þeim á að finnast og hvernig þeim líður í raun og veru.
Ég fyllist gremju þegar aðrir leyfa mér ekki að hjálpa sér.
Ég gef öðrum ráð og leiðbeiningar óspurður.
Ég helli gjöfum og greiðum yfir þá sem mér þykir vænt um.
Ég nota kynlíf til þess að öðlast viðurkenningu.
Fólk verður að þurfa á mér að halda til þess að ég geti átt í sambandi við það.
Sjá betur hér: http://www.coda.is/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2007 | 13:55
Hin mikla víðátta iðkunar þinnar mun opinberast
Þegar þú reynir eftir bestu getu að viðhalda iðkun þinni, með heilum huga, með öllum líkamanum, og laus við hugmyndir um ávinning, eru allar gerðir þínar hin sanna iðkun. Eina markmiðið er að halda áfram. Þegar þú gerir eitthvað þá gerirðu það. Það er markmiðið. Form er form og þú ert þú, og hin mikla víðátta iðkunar þinnar mun opinberast.
Shunryu Suzuki-roshi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2007 | 23:16
Dagskrá Guðspekifélagsins
Laugardaginn 6. október kl. 15.30 verður smiðja með Richard Lang sem ber yfirskriftina: Að vakna til þess sem þú í rauninni ert
Það er ekkert eins öflugt eða eins ummyndandi eins og samfelld meðvitund um
hver þú i rauninni ert - Richard Lang
Rithöfundurinn og kennarinn Richard Lang sýnir i verki leið til sjálfskoðunar og andlegrar ræktunar. Æfingarnar sem hann beitir byggjast á kenningum Douglas Harding (höfundi bókarinnar On Having No Head: Zen and the Rediscovery of the Obvious), en hann starfaði með honum í mörg ár. Richard Lang leiðir þig til vitundar um það Hver þú í rauninni ert.
Hann kynnir og sýnir þessa einföldu og beinu leið heim til þess sem þú í rauninni ert. Saman munum við æfa og njóta þessarar undursamlegu meðvitundar og við munum uppgötva hverning þessi iðkun tengist okkar daglega lifi, segir Richard.
Richard Lang er skipulagsstjóri Sholland Trust, breskrar góðgerðarstarfsemi sem hefur það markmið að deila þessari leið Að uppgötva. Richard hefur leitt þessi námskeið í meira en 35 ár i Evrópu, Austurlöndum fjær, Ástraliu, Suður-Afriku, Rússlandi, Nordur- og Sudur-Ameríku. Richard hefur mikla reynslu sem leiðari og kennari á þessu sviði. Árið 2003 kom út bókin hans Seeing Who You Really Are: A Modern Guide to Your True Identiy og árið 2005 Open to the Source: Selected Teachings of Douglas Harding. Hann starfar einnig sem geðlæknir, er með háskólagráðu í sögu, kennir Tai Chi, Qi Gong og fimm-rítma dans og hefur stjórnað mörgum námskeiðum.
Sjá betur hér: http://www.gudspekifelagid.is/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.9.2007 | 19:14
Að komast handan við hugsanir - Mýstísk reynsla
Nú tók við tímabil mikillar örvæntingar. Hið venjubundna líf gekk sinn vanagang: Ég hugsaði um börnin, sendi þau í skóla, lék við þau og reyndi að láta ekki ástand mitt bitna á þeim. En mitt í þessum önnum skynjaði ég að mig skorti ljós lífsgleðinnar, ég var grá og guggin persóna eða réttara sagt alls ekki raunveruleg persóna. Ég iðraðist sáran þegar ég hugsaði til áranna sem ég hafði klúðrað svo gersamlega, djúpt þunglyndi heltók mig.
Kvöld eitt gat ég ekki hugsað mér að fara í rúmið heldur sat þegjandi alla nóttina, döpur í bragði og full iðrunar. Loks birti af nýjum degi og fuglarnir fóru að syngja. Þá tók ég skyndlega eftir því að tilfinning mín fyrir fuglasöngnum var einkennilega næm. Ég leit út í garðinn og sá þar sitjandi svartþröst og það var eins og ég hefði aldrei séð svartþröst áður. Hann bjó yfir merkingu sem var mér algerlega ný og mér fannst að þessi svartþröstur væri raunverulegasti hlutur sem ég hefði nokkurn tíma séð og bara að horfa á hann með þessu móti gæfi lífinu nægilegt gildi.
Næstu dagar voru ólíkir öllum öðrum. Ég hafði skyndilega öðlast ofurnæmi fyrir öllu sem ég sá og heyrði og ég var einnig næmari og viðkvæmari fyrir áhrifum frá öðru fólki. Hlutir sem ég sá, t.d. trjálundur, öðluðust um stund óvænt gildi eins og svartþrösturinn. Ég skildi að eitthvað nýtt var í vændum, einhvað nýtt var að fæðast.
Kvöld eitt sat ég og horfði á alparós sem ég hafði sett í vasa. Ég virti fyrir mér blómið án nokkurs tilgangs annars en að njóta fegurðar þess. Þá skynjaði ég skyndilega samband mitt við það eins og það og ég rynnu saman í eitt. Tilfinningin virtist koma frá enninu og var ákaflega skýr og hamingjurík. Aðstæðurnar sem virtust hafa stuðlað að þessu ástandi voru þær að hugurinn var rólegur og engar langanir bærðu á sér og þess vegna gafst mér frelsi til að horfa í alvöru á blómið og sjá það eins og það var.
Ég óskaði mér að ég gæti þekkt alla hluti á þennan hátt og hugsaði svo: Hvers vegna ekki? Það sem stöðvaði mig frá því var aðeins ég sjálf. Voru nokkur takmörk fyrir þeim kærleika sem ég gat veitt því sem ég skynjaði? En ég gerði mér um leið ljóst að þetta hafði ekki verið afstaða mín megnið af ævinni. Ég hafði hugsað einhver ósköp um hluti sem ekki voru þess virði. En nú skildi ég ekkert í sjálfri mér hvernig ég gat eytt svo miklum tíma ónæm fyrir umhverfinu og án þess að gefa gaum að því ... .
Nokkrum dögum síðar varð ég fyrir reynslu sem kórónaði allt sem áður hafði gerst. Þetta var um morgun og ég hafði kveikt á útvarpinu til þess að hlusta á tónleika. Um leið og fyrsti tónninn hljómaði gerðist eitthvað í huganum sem ég mundi helst vilja líkja við heyranlegan smell og ég fann að allt var gjörbreytt. Það var því líkt að þessi aðgreiningar-égkennd, sem við öll höfum, hefði smollið burt en í staðinn var kominn tærleiki, blessunarríkt, undursamlegt tóm. Í þessu tómi voru engar hindranir. Götusteinarnir voru jafn frábærlega fagrir og mikilvægir og fólkið. Gamaldags reiðhjól, sem lagt hafði verið úti á götu, var dásamlega og skemmtilega skrýtið. Engu var líkara en að hugur minn gæti nú sökum tærleika síns og tóms falið í sér án fyrirvara allt sem hann skynjaði, hvort heldur var fólk, dýr eða hlutir. Ég var í þrjá daga í þessu ástandi fullkominnar hamingju ... .
[Anne Bancroft greinir nú frá því hvernig þessi reynsla vakti áhuga hennar á trú (religion) og hvernig hún komst að því við lestur á bókinni The Perennial Philosophy (Heimspekin tímalausa) eftir Aldous Huxley að reynsla hennar rímaði við búddhismann].
Kenning Búddha fjallar öll um það hvernig leysa má hnúta í sálarlífinu svo að menn geti opnað hugann fyrir veruleikanum og losað sig við græðgi og fáfræði sem fjötrar. Ég komst að því með hugleiðingu að eitt helsta markmiðið í búddhisma var að sjá hlutina í veru sinni (suchness), en þetta er orð sem Búddha notar til að lýsa rauneðli allra hluta, eða eins og ég hafði séð þá: án nokkurrar ég-hindrunar sem lokar vitundinni. Þessi skilningur varð mér til mikils léttis því mér leiddist allt guðhræðsluhjal eða mögulegt samviskubit yfir að mæta ekki á einhverjar trúarsamkomur. Ég þráði og fann að dýpstu þörf mannsins verður ekki fullnægt með brauði einu saman, heldur því að komast handan við hugsanir og tilfinningar og finna merkingu hins tímalausa veruleika.
Colin Wilsons - Beyond the Occult (Sv. B. Þýddi)
Sjá: http://www.gudspekifelagid.is/Anne_Bancroft_1.htm
Dagskrá Guðspekifélagsins byrjar aftur 6. október sjá hér: http://www.gudspekifelagid.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.9.2007 | 14:11
Bite your own teeth
Trying to define yourself is like trying to bite your own teeth. Why? Because your self isn t a real and solid thing. It s is like an inch or an hour. Have you ever actually seen one?
Alan Watts - Out of your mind
Sjá betur hér: www.soundstrue.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2007 | 20:39
Sesshin hjá Zen á Íslandi
Sesshin í Skálholti 10. - 14. október
Sesshin - "Að snerta hug-hjarta" er iðkunartími sem stendur í 2 - 5 daga. Á sesshin er iðkað frá morgni til kvölds. Þeir sem eru nýbyrjaðir geta komið fyrsta daginn til iðkunar. Við mælum þó með því að allir klári sesshin ef þeir geta. Þessir tímar eru ómetanlegir og mynda sterka kjölfestu fyrir daglega iðkun zen nemans.
Sjá www.zen.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar