Færsluflokkur: Bloggar

The mind

The mind of the past is ungraspable;
the mind of the future is ungraspable;
the mind of the present is ungraspable.



Diamond Sutra


Mikils virði er að láta hreina vitund snerta hið upplifaða

 

Öll getum við nálgast betur vitund okkar en margir hafa ekki fengið ábendingar um hvernig það er hægt. Um gildi þess er heldur ekki rætt daglega. Okkur er mikilvægt að hverfa af og til inn í vitundardjúpið eða að færa það upp á yfirborðið. Mikils virði er að láta hreina vitund snerta hið upplifaða.

Birgir Bjarnason – Vitund, hugur og við  

 

Sjá meira hér um bókina: http://web.mac.com/hugleiding/iWeb/Site/Vitund.html

 


Judging others

 

In judging others we always judge them by our own ideals. That is not as it should be. Everyone must be judged according to his own ideal, and not by that of anyone else.

 

Swami Vivekananda


Master and clarify your own self

 

To master the Buddha's way is to master, to clarify, your own self. Through that, you can clarify the own-selves of all others.

 

Dogen


Þegar þú hefur ekki vakandi athygli í hljóðum huga verða til erfiðleikar

Þér mun reynast auðvelt að hugleiða, aðeins ef þú heldur þér vakandi og veitir athygli því sem fram fer. Þetta mun einnig verða mjög þægileg upplifun og framkalla tilfinningalegt jafnvægi. Sumir segja mér að þeim finnist erfitt að hugleiða vegna þess að það séu svo margar hindranir og truflanir. Hver er ástæðan? Ef til vill hugsar þú þér að upplifa eitthvað eða að losna við eitthvað. Þetta truflar, því hugurinn verður upptekinn af að ná árangri eða finna tilgang. Ef þannig háttar til ertu að vinna með hugmyndir en ekki að ástunda hugleiðingu. Þegar þú hefur ekki vakandi athygli í hljóðum huga verða til erfiðleikar.

 Chao Khun Sobhana Dhammasudhi - The Real Way to Awakening (Jóhannes Ágústsson þýddi).

Sjá nánar á : http://www.gudspekifelagid.is/Dhammasudhi_1.htm 


Síða um andleg málefni, þar sem þú getur m.a. pantað tíma í hugleiðslu

 

Ef ykkur langar til að prófa hugleiðslu þá getið þið pantað tíma hér:

http://web.mac.com/hugleiding/iWeb/Site/Birgir.html 

 

 


Teachers open the door

 

Teachers open the door,

but you must enter

by yourself.

 

 

Kínverskur málsháttur 

 


Meditation is the key.

image007

 

People worry about environmental pollution and ecological imbalance, but fail to consider the impact of mental pollution and an imbalanced life, when it is full of anger, pride, ego and restlessness.

External pollution and imbalance in nature is no doubt a factor of concern, but the root-cause is our mental pollution and inner balance. How can we deal with this internal pollution?

Meditation is the key.

 

Paramahansa Prajnanananda - Daily Reflections


Fingur trúarbragðanna bendir á eitthvað sem er alls ekkert trúarlegt

Mér virðist að fingur trúarbragðanna bendi á eitthvað sem er alls ekkert trúarlegt. Trúarbrögðin með allar sínar hugmyndir og iðkun gera ekkert annað en benda og þau benda ekki á sig sjálf. Og þau benda ekki heldur á guð af því að guðshugmyndin er hluti af trúarbrögðunum. Ég gæti orðað þetta svo að trúarbrögðin bendi á veruleikann, en þá skiptum við einfaldlega út trúarlegri hugmynd fyrir heimspekilega. Og vel má hugsa sér fjölda annarra hugmynda sem geta komið í stað hugmyndarinnar um guð eða veruleika. Við gætum sagt að þau bendi á hið raunverulega Sjálf, á hið eilífa nú, á hinn orðvana heim, á hið óendanlega og ósegjanlega. En ekkert af þessu kæmi að miklu gagni. Það er bara verið að benda með öðrum fingri. Þegar Joshu spurði kennara sinn, Nansen: „Hvað er taó, vegurinn?“ svaraði Nansen: „Þinn hversdagslegi hugur er taó.“

 

En varla er mikil hjálp í þessu heldur. Þegar ég reyni að skilja hvað átt er við með „hversdagshuga“ og reyni síðan að halda mér fast við hann er ég aðeins að sjúga annan fingur. En hvers vegna koma þessir erfiðleikar upp? Ef einhver bendir í raun og veru á tunglið sný ég mér bara við og horfi á það án nokkurra erfiðleika. En þetta, sem hinir trúarlegu og heimspekilegu fingur benda á, virðist ósýnilegt og þegar ég sný mér við og horfi er ekkert að sjá og ég er tilneyddur að líta aftur á fingurinn og aðgæta hvort ég skildi stefnuna rétt. Og það er ekki um að villast, aftur og aftur kemst ég að því að stefnan var rétt skilin, en eigi að síður get ég ekki komið auga á þetta sem hann bendir á.

 

 

Alan Watts

 

Sjá http://www.gudspekifelagid.is/greinasafn_alan.watts.htm


Mountains as mountains, and waters as waters

 

Before I had studied Zen for thirty years, I saw mountains as mountains, and waters as waters. When I arrived at a more intimate knowledge, I came to the point where I saw that mountains are not mountains, and waters are not waters. But now that I have got its very substance I am at rest. For it's just that I see mountains once again as mountains, and waters once again as waters.

Ch'uan Teng Lu - The Way of Zen

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband