Færsluflokkur: Bloggar
4.6.2007 | 20:28
Heaven and hell
Swamiji, is there a heaven and a hell?
Yes, there is heaven and hell. It is not very far, it is within you. If you do something wrong that is your hell and if you do something good , it is your heaven.
Swami Paramahansa Hariharananda - Kriya Yoga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2007 | 07:30
Alan Watts
It is obvious to any informed student of the history and psychology of religion that Jesus was one, of many, who had an intense experience of cosmic consciousness- of the vivid realization that oneself is a manifestation of the eternal energy of the universe, the basic "I am." But it is very hard to express this experience when the only religious imagery at your disposal conceives that "I am" as an all-knowing and all-powerful monarch, autocrat, and beneficent tyrant enthroned in a court of adoring subjects. In such a cultural context, you cannot say "I am God" without being accused of subversion, insubordination, megalomania, arrogance, and blasphemy. Yeht that was why Jesus was crucified.
Alan Watts
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
We have to alter the structure of our society, its injustice, its appalling morality, the divisions it has created between man and man, the wars, the utter lack of affection and love that is destroying the world. If your meditation is only a personal matter, a thing which you personally enjoy, then it is not meditation. Meditation implies a complete radical change of the mind and the heart. This is only possible when there is this extraordinary sense of inward silence, and that alone brings about the religious mind. That mind knows what is sacred.
JIDDU KRISHNAMURTI
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2007 | 18:18
Buddha
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 21:02
Meaning of yoga
Sadhaka : Will you please explain the meaning, nature and purpose of Yoga?
Gurudev : The word Yoga comes from the Sanskrit root 'yuj' which means 'to join'. Yoga is the science that teaches us the method of uniting the individual soul with the Supreme Soul, of merging the individual will in the Cosmic Will. To live in God, to commune with God is Yoga. Yoga is life in God, life in perfection, peace, lasting happiness and eternal Bliss. Life in God brings eternal Bliss. Yoga shows you the way, unites you with God, and makes you perfect and Immortal.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 15:49
Æðruleysisbænin
Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það,
sem ég fæ ekki breytt...
kjark til að breyta því
sem ég get breytt...
og vit til að greina
þar á milli.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 23:06
Reynslusaga af Kundalini-uppvakningu
Morgun nokkurn um jólin 1937 sat ég með fæturna krosslagðar, í litlu herbergi í litlu húsi í útjaðri bæjarins Jammu, sem var vetrar höfuðborg Jammu og Kashmir Fylkis í Norður Indlandi. Ég var að hugleiða með andlitið í áttina að glugga á austur hlið hússins þar sem fyrstu geislar hinnar hægu sólaruppkomu féllu inn í herbergið. Langvarandi æfingar höfðu vanið mig við að sitja í sömu stellingum klukkutímunum saman án minnstu óþæginda og ég anda hægt og reglubundið, með athyglina einbeitta að hvirfli höfuðs míns þar sem ég íhugaði ímyndað fullútsprungið lótusblóm, sem geislaði frá sér ljósi.
Ég sat stöðugur, hreyfingarlaus og teinréttur, með hugsun mína órofna miðjaða í hinum geislandi lótus, ákveðinn í að halda athygli minni frá því að flökta og að þurfa síendurtekið að vera að færa hana til baka í hvert sinn sem hana rak í einhverja aðra átt. Ákafi einbeitingar minnar truflaði öndun mína; smámsaman hægði á henni svo að fyrir kom að hennar gætti varla. Öll tilvist mín varð svo upptekin af íhuguninni um lótusinn að fyrir kom að í nokkrar mínútur tapaði ég vitundar tengslunum við líkama minn og umhverfi. Meðan þetta tímabil stóð yfir fékk ég þá tilfinningu að ég væri í lausu lofti, án tilfinningar um að líkami umlyki mig. Hið eina efnislega sem ég var meðvitaður um var hin litskrúðugi og bjarti lótus sem geislaði frá sér ljósi. Þessi reynsla hefur komið fyrir marga sem iðka hugleiðslu í einhverri mynd reglulega og í nægilega langan tíma, en fáir hafa upplifað það sem nú á eftir kom fyrir mig þennan örlagaríka morgun og síðan breytti allri stefnu og viðhorfum lífs míns.
Í einu slíku tímabili ákafrar einbeitingar skynjaði ég skyndilega ókunna tilfinningu neðan við rætur hryggjarins. Þessi tilfinning var svo óvanaleg og svo ánægjuleg að athygli mín var nauðbeygt dregin til hennar. Á því augnabliki sem athygli mín varð þannig óvænt fjarlægð frá þeim punkt sem hún hafði verið einbeitt að, hætti skynjunin. Taldi ég þetta vera blekkingu framkallaða af ímyndunaraflinu til að sleppa spennunni og vísaði ég þessu frá huganum og flutti athyglina aftur þangað sem hún hafði horfið frá.Aftur einbeitti ég henni á lótusinn og ímyndin varð aftur skýr í hvirflinum og aftur birtist tilfinningin. Í þetta skiptið reyndi ég að halda henni og náði árangri í nokkrar sekúndur, en straum tilfinningin uppávið óx mjög og varð svo frábær í samanburði við allt það sem ég hafði upplifað áður, að hugur minn fór í áttina að því, en við það hvarf straum tilfinningin aftur. Ég varð nú viss um að eitthvað óvanalegt hefði gerst er orsakast hefði af hinni daglegu iðkun.
Ég hafði lesið magnaðar lýsingar, um mikinn hagnað og undursamlega andlegan mátt er yogarnir öðluðust með hugleiðslueinbeitingu. Hjarta mitt tók að slá af miklum krafti og varð mér erfitt að uppfæra einbeitinguna í stöðugleika. Aftur færðist yfir mig ró og ég komst í djúpa hugleiðslu sem áður.
Við þetta upplifði ég tilfinninguna aftur, en í þetta sinn hélt ég stöðugleika einbeitingarinnar. Tilfinningin mjakaðist uppávið og jókst styrkleiki hennar en með miklum átökum hélt ég einbeitingunni á lótussvæðinu. Skyndilega, með foss-drunum í eyrunum, fann ég straum af "ljósvökva" flæða um mænukeiluna inní heilann. Fullkomlega óviðbúinn kom þetta mér algerlega á óvart; enn ég endurheimtaði sjálfstjórn þegar í stað og sat áfram í sömu einbeitingu.
Uppljómunin varð bjartari og bjartari, drunurnar hærri og hærri og ég upplifði bylgju tilfinningu og síðan fannst mér sem ég smygi útúr líkama mínum, algjörlega vafinn í geislahjúp ljóss. Það er ómögulegt að lýsa reynslunni nákvæmlega hvernig ég upplifði þann brennipunkt vitundar, sem væri ég sjálfur að þenjast út, umlukinn öldum ljóss. Hann þandist út, varð víðari og víðari og dreifði sér uppávið á meðan líkaminn, sem venjulega var nánasta umhverfi skynjunarinnar, virtist hörfa inní fjarlægð þar til ég varð fullkomlega ómeðvitaður um hann. Ég var nú einungis með meðvitund--án nokkurra útlína, án nokkurrar hugmyndar um líkamann--sem smurð var út í allar áttir án nokkurra takmarkanna, án nokkurrar tilfinningar eða skynjunar frá skynfærunum, baðaður í ljóshafi, en á sama tíma meðvitaður og með fulla athygli.
Ég var ekki lengur eins og áður sem vitund bundinn í líkama, en í stað þess var kominn víður hringur meðvitundar þar sem líkaminn var orðin lítill punktur baðaður í ljósi og ég í ástandi hrifningar-sælu og hamingju sem ómögulegt var að lýsa. Eftir einhvern tíma byrjaði hringurinn að smækka og fannst mér sem ég drægist samann og yrði smærri og smærri, þar til að ég varð óljóst meðvitaður um útlínur líkama míns, síðan varð þetta skírar og sem ég smaug aftur inní hið gamla ástand mitt, varð ég skyndilega meðvitaður um kliðinn frá strætinu. Ég skynjað á ný handleggi mína, fætur og höfuð, og varð aftur ég sjálfur í minni fyrri stærð í tengslum við líkama og umhverfi.
Gopi Krishna Kundalini. The Evolutionary Energy in Man. (Þýðing: Páll J. Einarsson www.peace-files.com)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 14:43
Dainin Katagiri-roshi
Ef þú gengur zen leiðina verður þú að vera þinn eigin meistari við allar
aðstæður sem líf þitt leggur í. Þú verður að gera þér grein fyrir hvað og hver
þú ert. Þetta gerir þú með því að einbeita þér að höndum þínum, fótum, augum,
að huga þínum á þessu núlifandi augnabliki. Með öðrum orðum; þegar þú iðkar
zazen [hugleiðsla], sestu bara niður og einbeitir þér að andardrættinum, telur eða fylgir eftir önduninni. Þegar þú borðar morgunmat þá borðar þú bara morgunmat.
Þegar þú þværð þér í framan einbeittu þér þá einungis að því. Þegar þú gengur úti á götu, gakktu þá á götunni. Zazen er undirstaðan. Það snýst um að halda utanum þetta augnablik af fullum heilindum. Hér og nú.
Dainin Katagiri-roshi - You have to say something
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 14:44
Jakusho Kwong-roshi
Through practice, when the deluded mind dissolve into darkness, another presence emerges that I have referred to as returning to calm and quiet, like an Icelandic landscape of infinite beauty, spaciousness, and peace. That´s where zazen mind, or the universal mind that we all intimately share, is so great and vast, without beginning or end.
Jakusho Kwong-roshi - No Beginning. No End
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 11:08
Núið
Hefurðu nokkurn tíma reynt, gert, hugsað eða fundið eitthvað fyrir utan Núið? Eða heldurðu að þú eigir það eftir? Getur eitthvað gerst eða verið utan þess? Svarið liggur í augum uppi, eða hvað?
Ekkert hefur nokkurn tíma gerst í fortíðinni; það gerist í Núinu. Ekkert mun nokkurn tíma gerast í framtíðinni; það mun gerast í Núinu.
Það sem þið hugsið ykkur sem fortíð er aðeins minningar um liðið Nú, minningar sem setið hafa eftir í huganum. Þegar þið minnist hins liðna, þá kallið þið þessar minningar fram og það gerið þið núna.
Framtíðin er ávallt hugsmíð eða hugarburður, ímyndað Nú. Þegar framtíðin rennur upp, þá gerist það núna. Þegar þið hugsið um hana, þá gerið þið það líka núna.
Fortíð og framtíð eiga sér því augljóslega enga sjálfstæða tilvist. Rétt eins og tunglið er myrkvað og gerir ekki annað en endurvarpa skini sólar, þannig eru fortíð og framtíð aðeins dauft endurskin af birtu, mætti og veruleik hins eilífa andartaks. Veruleiki þeirra er ,,fenginn að láni frá Núinu.
Mergur þessa máls verður ekki skilinn með huganum. Á þeirri stundu þegar þetta rennur upp fyrir ykkur, eiga sér stað umskipti í vitundinni, frá huga til Vitundar, frá tíma til núvistar. Allt í einu finnið þið fyrir öllu sem lifandi, einhverju sem Verandin geislar frá sér.
Eckhart Tolle Mátturinn í Núinu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 96772
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar