Fćrsluflokkur: Bloggar

Einkunnarorđ Guđspekifélagsins

Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri.


Einkunnarorđ Guđspekifélagsins

www.gudspekifelagid.is  


Hiđ eilífa lögmál yogafrćđanna

Babajilahiriyukteswaryoganandaji-2

hariharanandaji-2Prajnanananda-2

 

,,Kriya yoga-lögmáliđ er eilíft. Ţađ er jafn raunverulegt og stćrđfrćđin, eins og hinar einföldu reglur samlagningar og frádráttar. Ţađ er ekki hćgt ađ rjúfa kriya-lögmáliđ. Brenniđ til ösku öll stćrđfrćđirit, og rökfrćđingurinn mun ávallt finna aftur sömu sannindin. Eyđileggiđ öll helgirit í yoga-frćđum, grundvallarlögmál ţeirra munu koma aftur í ljós, ţegar sannur yogi birtist, sem dýrkar Guđ af hreinu hjarta og hreinni ţekkingu.”

Sjálfsćvisaga Yoga (Ćvisaga Paramahansa Yogananda)  

 

Hér er hćgt ađ nálgast Sjálfsćvisögu jóga á ensku: http://www.amazon.com/Autobiography-Yogi-Paramahansa-Yogananda/dp/0876120834/ref=pd_bbs_sr_2/002-7020032-4251263?ie=UTF8&s=books&qid=1180207296&sr=8-2 

 


Karma?

 
lincoln4

When I do good, I feel good; when I do bad, I feel bad, and that is my religion.

Abraham Lincoln

Ashtavakra Gita

9. Kafli

Astavakra segir:

1
Leitandi međ nćman hug uppljómast ţótt hann hljóti ađeins litla tilsögn.

Leitandi međ ónćman hug er jafnruglađur á dánardegi og hann var ţegar leitin
hófst.

2
Sá er frjáls sem er óháđur skynföngunum. Sá er ófrjáls sem er háđur ţeim.

Ef ţú skilur ţetta til hlítar geturđu lifađ sem ţér sýnist.

3
Svo getur virst sem Sannleikurinn geri vitra menn heimska, virka óvirka og
mćlska ţegjandalega.

Ţví er sannur skilningur ekki eftirsóknarverđur ţeim sem vilja njóta
viđurkenningar heimsins.

4
Ţú ert hvorki líkaminn né líkaminn ţinn.
Ţú ert hvorki gerandi né njótandi.
Ţú ert vitundin sjálf, hiđ eilífa, óbreytanlega vitni.

Lifđu sćll!

5
Dálćti hugans, óbeit er hugans. Og ţú ert ekki hugurinn.

Ţú ert Vitunin sjálf, án vćntinga og vonbrigđa, óhagganleg.

Lifđu sćll!


Tvísöngur Hins Eina (Ashtavakra Gita)

Tilgangur lífsins?

Hariharananda_1

 

The goal of life is the attainment of Self-realization. The feeling of saturation and eternal satisfaction can only be obtained by the realisation of the Self. Life on this earth, in this body, is merely a preparation, a step towards the higher life. Life is divine worship.    We live because God exists; we exist in God´s being, we breathe and move in him. Once a person understands the significance of this spiritual truth and makes the essence of this realization the part and parcel of his daily awareness, he becomes God on earth.

Paramahansa Hariharananda – Kriya Yoga. The scientific process of soul-culture and the essence of all religions.


Ţađ er hćgt ađ lćra Kriya Yoga hér á Íslandi í sumar. Helgina 22. - 25. júní mun Peterananda koma til landsins og kenna Kriya Yoga. Sjá nánar hér: www.kriyayoga.is 
 


Gandhi

mahatma-gandhi-indian-hero

Be the change you want to see in the world.

Gandhi

 


Vivekananda var fyrsti jóginn sem kom til Vesturlanda

vivekananda 

Children of Immortal Bliss , what a sweet, what a hopeful name. Allow me to call you, brethren, by that sweet name, heirs of immortal bliss. The Hindu refuses to call you sinners. You are the children of God, holy and perfect beings. Sinners? It is a sin to call a person so. It is a standing libel on human nature. Come up, O lions, and shake off the delusion that you are sheep. You are souls immortal, spirits free, blessed and eternal.

Swami Vivekananda

www.vedanta.com


Paramahansa Yogananda

yogananda
 
 

He only is wise who devotes himself to realizing, not reading only, the ancient
relevations. Solve all your problems through meditation. Exchange unprofitable religious speculations for actual God-contact.

Paramahansa Yogananda - Autobiography of a Yogi

 

Hćgt er ađ lćra Kriya Yoga í gegnum bréfaskóla hjá Self-Realization Fellowship í Bandaríkjunum en Yogananda stofnađi SRF áriđ 1920. Sjá betur hér: http://www.yogananda-srf.com/     SRF á Íslandi: http://yogananda.is/ 


Úr indversku Upanishadritunum (Hef birt ţetta áđur en ţetta er fallegri ţýđing)

Eins og tveir gullnir fuglar, sem sitja í sama tré - nánir vinir - býr égiđ og sjálfiđ í sama líkama. Égiđ nýtur ávaxta lífstrésins, hvort sem ţeir eru súrir eđa sćtir, en sjálfiđ horfir á og er ekki háđ neinu.

Mundaka Upanishad


Kriya Yoga-meistarinn Paramahansa Hariharananda

hariharananda
 

The Self is like a mirror that reflects the entire universe. Although a mirror reflects the images of thousand objects, it does not retain any of them, in fact, it remains detached and indifferent to the objects it reflects. Similarly, even though man is absorbed in love, lust, anger, pride, arrogance, avarice and illusion, the Self remains detached, pure, luminous, untarnished, and incorruptible. Among all beings, man alone can avert the power of the centrifugal force by meditation. Through sincere efforts, he can realize that the whole of existence – including himself – is God.

 

Paramahansa Hariharananda – Kriya Yoga. The scientific process of soul-culture and the essence of all religions.

www.kriyayoga.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96772

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband