Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
22.2.2018 | 10:20
Lífspekifélagið um helgina - Rupert Spira og sjálfsþekking
23. feb. föstudagur kl 20.00
Árni Heiðar Karlsson mun kynna Rupert Spira:
Hugleiðingar um tæra vitund á grundvelli advaita vedanta.
24. feb. laugardagur kl. 15.00
Anna S Bjarnadóttir verður með hugleiðingu
og spjallar síðan eftir kaffið
um sjálfsþekkingu.
19.2.2018 | 17:51
All Beings are in the Process of Becoming Buddhas
All beings are intrinsically Buddha," as Hakuin said, means that all sentient beings are endowed with the wisdom and virtuous power of the Buddha and are, without exception, gradually advancing along the path of liberation. It is inevitable that all human beings will perfectly realize their essential nature.
Each of us, as perfect and infinite existence, is of necessity on the path to buddhahood, even when in the phenomenal world. This is what we call "the process of becoming a buddha."
To sum up this process: (1) We are intrinsically endowed with buddha nature, and although (2) we cling to the illusion of a self, (3) life continues. Also, (4) cause and effect are inevitable, (5) myriad buddhas actually exist, and (6) sentient beings mutually interact with them. It is also a real fact that (7) self and other are not two. Since all of these conditions are already perfectly met, (8) it is only a matter of time before we will, without fail, break through the deluded dream of self, awaken to our intrinsic buddha nature, and achieve wisdom of supreme enlightenment.
When one believes and understands these, one correctly believes and understands Buddhism. If we condense these further, they all boil down to the eighth tenet, that all sentient beings attain the Way of the Buddha. This is true faith in Mahayana Buddhism.
The Brahmajala Sutra says:
O all you people, believe unmistakably in your hearts that you are accomplished buddhas. "I am already an accomplished buddha." If you believe always in this way, then you are already endowed with the precepts.
Dogen Zenji says:
Buddhas and ancestors were once like we are; we shall come to be buddhas and ancestors.
Since the buddhas are people who have already accomplished the Buddha Way, they are "accomplished buddhas." And since we are already on the way to achieving the Buddha Way, we are known as "future accomplished buddhas."
The buddhas and ancestors were originally ordinary people like us, and at some point we too will definitely become buddhas and Zen ancestors. Developing faith in this is known as "developing true faith" and is called the "stage of true determination and not retreating."
To believe and practice in this way is the Zen of the Buddha Wayit is Mahayana Zen. If a person truly believes in Mahayana Buddhism, then whether they are monk, nun, or layperson, the whole of his or her life will be directed toward the ultimate objective expressed in the final verse of the bodhisattva vow: "The Way of the Buddha is unsurpassed; I vow to attain it."
At mealtime we recite the verse: "... we accept this food to achieve the Way of the Buddha," and which contains the lines,
"The first taste is to cut off all evil;
the second taste is to practice all good;
the third taste is to save all beings;
may they all attain the Way of the Buddha."
If we were to sum up the aim of Buddhism in a single phrase, it would be this: may all beings attain the Way of the Buddha. The eight great tenets are a step-by-step exposition of the contents of the Buddha Way. The Great Way, whereby we achieve the ultimate and most fundamental goal of humanity, is the Zen that has been correctly transmitted from the buddhas and Zen ancestors.
When I say that the aim of Buddhism comes down to "become Buddha," what do these words mean? The sutras tell us, "All things return to one" and "The three worlds are products of the mind alone." So we could say that "become Buddha" has its origin in oneness, or the mind alone. But what does oneness or mind alone return to? Any speculation here is futile. Recall Case 45 of the Blue Cliff Record:
A monk asked Joshu, "All things return to one. Where does the one return to?"
Joshu replied, "When I was in Seishu I had a robe; it weighed seven pounds."
Here I must shut my mouth.
Koun Yamada (1907-1989)
14.2.2018 | 10:13
Lífspekifélagið um helgina - Björn Bjarna fyrrum ráðherra verður með æfingar og fræðslu um Qi Gong og Ragnar Önundarson ræðir um nöfnin í Eglu
16. feb. föstudagur kl. 20.00
Ragnar Önundarson heldur erindi: Nöfnin í Eglu vísa til sálfræði.
17. feb. laugardagur kl. 15.00
Björn Bjarnason, fyrrv. ráðherra verður með æfingar og
fræðslu í Qi Gong.
8.2.2018 | 09:27
Lífspekifélagið um helgina - Fróðleiksmolar í andlegri viðleitni og spjall um möguleika framtíðarinnar
9. febrúar klukkan 20:00
Halldór Haraldsson heldur erindi: Fróðleiksmolar í andlegri viðleitni.
Fróðleiksmolar allt frá upphafi andlegrar leitar til dagsins í dag. Ýmislegt skoðað sem orðið hefur á veginum, svo sem óþekktari hliðar á Swami Vivekananda, búddisma, Zen, Krishnamurti og einhyggju nýrra Advaita Vedanta-spekinga.
10. febrúar klukkan 15:00
Birgir Bjarnason: Leiðbeining í hugleiðingu
og spjall um möguleika framtíðarinnar
eftir kaffið
7.2.2018 | 10:37
Mundilfari - Nýtt fréttablað Lífspekifélagsins
Hér sjáið þið nýtt fréttablað Lífspekifélagsins:
http://lifspekifelagid.is/Mundillfari/MUNDILFARI_jan_18.pdf
Markmið
Markmið andlegrar viðleitni er að finna og sættast við sjálfan sig og aðstæður sínar, eignast frelsi, frið og jafnvægi, finna lífi sínu merkingu og losna úr fjötrum. Leiðakerfi andlegrar viðleitni er margbrotið, sumar leiðir enda í öngstrætum og veita ekki sanna lausn, reynast mýarljós, aðrar veita fúslega það sem að er stefnt, eru með einhverjum hætti í bandalagi við sannleikann, sem þó er oft svo erfitt að útskýra. Kærleikur, auðmýkt og miskunnsemi eru alltaf með í för á leiðum sannrar andlegrar iðkunnar.
Losna
Frá hverju viljum við losna? Við viljum losna frá lélegu sjálfsmati, sem við höfum bætt upp með dómhörku gagnvart öðrum, stjórnsemi, fullkomnunaráráttu, viðurkenningarþörf, þörf fyrir að öllum líki vel við mann, ofurmáta ábyrgð á öðrum eða ábyrgðarleysi. Við viljum losna undan einangrun en um leið hræðslu við annað fólk og ofurviðkvæmni. Við viljum hætta að laðast að fólki með ávanahegðun, hætta að vera fórnarlömb sem laðast að öðrum fórnarlömbum, hætta að rugla saman ást og vorkunnsemi, hætta að vera stöðugt í björgunaraðgerðum gagnvart öðru fólki til að þurfa ekki að takast á við okkur sjálf, hætta að hafa sektarkennd af samstöðu með sjálfum okkur, hætta að bæla tilfinningar, hætta að koma inn samviskubiti hjá öðrum, hætta að vera á bólakafi í vandamálum annarra og gera ekkert í eigin vanda.
Kennileyti
Getum við losnað? Lítum á nokkur kennileyti heilbrigðrar lausnar. Sönn andleg viðleitni breytir ótta í trú og traust, hatri í kærleika, hroka í auð- mýkt, áhyggjum og kvíða í æðruleysi, afneitun í viðurkenningu, afbrýðisemi í traust, ímyndun í raunveruleika, eigingirni í þjónustu, gremju í fyrirgefningu, fordæmingu í umburðarlyndi, örvæntingu í von, sjálfshatri í sjálfsvirðingu og einmannaleika í samfélag. Öll sönn andleg við- leitni þarfnast viðhalds, viðvarandi iðkunnar og helgunar. Ávextir hennar eru auðmýkt og miskunnsemi gagnvart öðru fólki.
Árangur
Þeir sem ganga í gegnum þetta breytingaferli eiga í meginatriðum sameiginlegt að líða að jafnaði vel innan um annað fólk og búa yfir sterkri sjálfsmynd og heilbrigðu sjálfsáliti, ásamt umhyggju, samstöðu og kærleika gagnvart sjálfum sér og öðrum, taka ábyrgð á sjálfum sér og eru við- staddir eigið líf. Þess vegna veitist þeim létt að taka á móti og nýta heiðarlega gagnrýni og tjá tilfinningar, sársauka og gleði. Þeir mæta styrkleika og sjálfsvirðingu annarra í friðsælum og háttvísum mætti og hafa innri orku og frumkvæði til að skapa og þróa góðar hugmyndir. Þeir lifa andlegu lífi í friði og sátt við sjálfa sig, aðra og mátt sem þeim er æðri og eru ekki í vegi fyrir sjálfum sér. Þeir eru ekki með sjálfa sig á heilanum. Það er hægt að losna úr viðjum þjáningarinnar og eignast sanna hamingju, frið, sátt, frelsi og mikla gleði, t.d. með því að lesa og vinna í bókinni Tólf sporin Andlegt ferðalag.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson, forseti Lífspekifélagsins
7.2.2018 | 10:30
Ókeypis Hatha yoga tímar í Lífspekifélaginu
Boðið verður upp á hatha yoga tíma í sal félagsins á miðvikudögum. Tímarnir byrja kl. 20 og verður þá húsinu læst. Þeir taka klukkutíma og fimmtán mínútur. Fólk kemur með eigin dýnur eða teppi. Fyrsti tími er 7. febrúar. Tímarnir eru ókeypis.
Leiðbeinandi er Sigurður Gunnarsson.
2.2.2018 | 17:53
Jógadagur í Lífspekifélaginu sunnudaginn 4. febrúar
Jógadagur í Lífspekifélaginu
Sunnudaginn 4. febrúar verður annar mánaðarlegur jógadagur í húsinu með svipuðu sniði og sá fyrri. Það verða endurteknar hugleiðingar á alheimsvitundina og móður fegurðarinnar með innri myndum og möntrum úr Sri Vidya Tantra hefðinni. Dagurinn verður brotinn upp í fjóra þætti sem byrja á heila tímanum með hressingu og hreyfingu inn á milli.
Húsið verður opið frá 12:30 og lýkur klukkan 17:00. Ef fólk vill koma í hluta þá er best að það komi rétt fyrir heila tíman og banki. Húsið verður læst eftir að æfingar byrja um 13:15. Allir beðnir um að fara úr skónum niðri og skilja eftir í holinu. Gott að hafa með sér jógadýnu en ekki nauðsynlegt. Biðjum alla um að hafa með sér smá veitingar til að setja í púkkið til að njóta saman í þremur pásum á milli atriða.
Farið verður yfir nokkrar grunn möntrur og innri myndir en svo verða teygju æfingar og líkamleg upphitun á milli með öndunaræfingum (pranayama), teygjum (hathayoga) og aðferðum til að koma orkunni í líkamanum í flæði (chi kung). Haraldur verður með möntrur, Sigurður með teygjur og bjöllu hlustun, Einar með hugleiðingu, Guðrún með hljóð og hreyfiæfingu og Anna Sigríður með orkuflæðis æfingar og smá texta frá Sigvalda Hjálmarssyni.
Þar sem það verða enskumælandi gestir meðal okkar verður talað á ensku í bland með íslensku.
Allir velkomnir.
1.2.2018 | 12:27
Lífspekifélagið um helgina - Vesturlönd þarfnast hugleiðslu segja vísindin og Mahaprajinananda leiðir hugleiðingu
Föstudagur 2. feb. kl 20:00, heldur Gylfi Aðalsteins: Vesturlönd þarfnast hugleiðslu segja vísindin.
Í frumkristni og langt fram á miðaldir var til
öflug og háþróuð kristin hugleiðslumenning. Er kominn tími
til að kirkjan endurveki forna hefð og víkki hlutverk sitt og
þjónustu við söfnuði?
Laugardagur 3. feb. kl. 15
Mahaprajinananda leiðir hugleiðingu og heldur síðan fyrirlestur á ensku sem verður þýddur á glærum.
Fyirlesturinn heitir: The effort to become whole
intergrating head, heart and hands. (Heildræn viðleitni
samþætting huga, hjarta og handa.
29.1.2018 | 20:44
Málsháttur
Margar eru götur til Guðs.
Málsháttur úr Freyjueggi
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar