Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
24.2.2016 | 13:09
Er þetta ekki tímasóun?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2016 | 10:25
Lífspekifélagið um helgina - Fornleifar og ljóð Inkans
26. feb. föstudagur kl 20:00 heldur
Árni Einarsson erindi: Einar Pálsson og fornleifarnar.
Í erindinu verður litið á nokkra fornleifafundi heima og erlendis. Sumir styrkja forsendur kenninga Einars. Aðrir fundir eru illskiljanlegir án stuðnings af kenningum hans
en kalla þó á endurskoðun þeirra.
27. feb laugardagur kl 15:30
Hugleiðing og síðan
Halldór Haraldsson: Ljóð Inkans.
23.2.2016 | 09:24
Heimilislaus Kodo - "The Zen Teaching of Homeless Kodo" - Í þýðingu Andra Fannars Ottóssonar
6. ​Að snúa aftur til sjálfsins
​Kosho Uchiyama: Sawaki Roshi varði öllu lífi sínu í þágu zazen. Hvað er þetta zazen sem hann stóð fyrir? Fyrr á tíðum sagði hann oft, Zazen er sjálfið að sjálfa sjálfið eða Að iðka zazen er að vera náin sjálfinu. Í sem fæstum orðum höfum við stöðugar áhyggjur í okkar daglega lífi af tengslum okkar við aðra, og við erum niðursokkin í samkeppni . Að iðka zazen er að láta af þessum samanburði og sitja bara, að vera sjálfið sem er aðeins sjálfið. Brátt mun tími lokaprófa og inntökuprófa ganga í garð. Sumir nemendur munu fremja sjálfsmorð vegna slæmra einkunna eða falls á þessum prófum. Það er harmleikur sem orsakast af menntakerfinu, hvar nemendum er kennt það eitt að keppa við aðra. Þeim er aldrei kennt að snúa aftur til sjálfsins, sem er mikilvægast af öllu. Hvort sem við sigrumst á öðrum eða erum sigruð, lifum við sjálfið sem er aðeins sjálfið. Það er engin leið að verða einhver annar. Við ættum því að snúa aftur til sjálfsins með ró í huga. Þetta er iðkun zazen, þar sem við sitjum og látum af öllum tengslum, og setjum öll mál til hliðar, eins og Fukanzazengi Dogens segir. Í Sutta Nipata segir Shakyamuni Búdda. Gerðu sjálfa þig að skjóli, gakktu um heiminn, og vertu laus úr viðjum alls. Í Genjokoan skrifaði Dogen Zenji, Að stúdera búddaleiðina er að stúdera sjálfið. Láttu ekki teyma þig hingað og þangað í samanburði við aðra og komdu þér fyrir í sjálfinu í sannri merkingu þess. Búddadharma veitir okkur hugarró með þessum hætti. Og þetta er hreinasta zazen iðkunin. |
Shohaku Okumura: Þegar Uchiyama Roshi skrifaði þessa grein 1966 var ég menntaskólanemandi og hreifst af athugasemdum hans um nám í Japan. Ég var ekki ánægður í skólanum. Námið var mjög samkeppnismiðað. Mér var kennt af foreldrum mínum og kennurum að leggja hart að mér við lærdóminn til þess að komast inn í virtan háskóla. Þegar ég spurði hvers vegna var svar þeirra eftirfarandi: svo ég gæti fengið gott starf, komist hærra í samfélagsstiganum, og þénað vel. Fyrir mér virtist japanska samfélagið í heild sinni vera eins og risastór peningavél og hlutverki skólans að framleiða hlutina í þessa vél. Ef ég yrði góður og nothæfur hlutur myndi líf mitt einkennast af velgengni og hamingju. Að öðrum kosti færi líf mitt í vaskinn. Ég sá engan tilgang í slíku lífi. Ég vildi annars konar líf. Sawaki Roshi og Uchiyama Roshi virtust skilja efasemdir mínar um skólakerfið. Ég er ævinlega þakklátur fyrir að hafa kynnst þeirra lífsstíl og orðið nemandi þeirra. Næstum fimmtíu árum síðar er Japan orðið eitt ríkasta land í heimi, en meira en þrjátíu þúsund Japanir fremja sjálfsmorð ár hvert. Ég er sannfærður um að kerfið sem krefst þess að ungt fólk leggi hart að sér, keppist við, og verði ríkt hafi ekki gert Japani hamingjusama þegar til lengri tíma er litið. Óhófleg keppni er jafn óheilnæm fyrir siguvegara og þá sem lúta í lægra haldi. Þeir sem tapa þjást af minnimáttarkennd, en sigurvegarar verða einnig fyrir óheilbrigðum áhrifum, eins og hroka sem kemur í veg fyrir að þeir geti unnið í sátt og samlyndi með öðrum. Og þegar þeir hitta loks fólk sem er yfir þeim sett komast þeir ekki hjá því að finna til minnimáttarkenndar. Ég vonast til þess að skólinn geti orðið að stað þar sem ungt fólk getur nært lífskraft sinn á heilbrigðan hátt, sem gerir þeim kleift að lifa á jafnréttisgrundvelli með öðrum. Sjá í heild sinni hér: http://www.zen.is/heimilislaus-kodo.html |
21.2.2016 | 18:29
Fylling tómsins - Fyrirlestur með Halldóri Haraldssyni
20.2.2016 | 13:07
Kriya Yoga: A Shortcut Technique for Scientific Meditation - The Benefits of Practicing Kriya Yoga
Kriya Yoga: A Shortcut Technique for Scientific Meditation - The Benefits of Practicing Kriya Yoga
Conscious realization of our unity with the spirit is the goal of life, and, consciously or unconsciously, every person is trying to advance towards this end. When we realize unity with the universal Self our own spiritual existence we become one with the universe.
Cosmic consciousness is spread all over the universe and pervades everything. Human consciousness is limited to the human body and its environment. To attain cosmic consciousness, it is necessary to expand the consciousness that resides in every living cell of the body and brain. Kriya practice clears and stimulates the brain and gives strength. It also greatly magnetizes the body, saturating and feeding all the physical cells with undecaying light, which keeps the cells in a magnetized state.
Spirit is Self-born. Spirit is ever conscious. Gods attention is equally distributed everywhere and fully concentrated everywhere. Human beings made in His image have latent power within them to focus their attention and feel their existence everywhere. By properly following the laws of living and with faithful practice of Kriya Yoga, people can enlarge their consciousness and quickly reach the ocean of cosmic consciousness, or divine spirit.
When it is applied to our inner awareness, the science of Kriya Yoga produces the knowledge that allows us to realize our ever-present unity with God and perceive that all our actions are done only by the power of God. This power activates the whole system and directs all our activities.ö
Kriya Yoga is a Scientific Technique
By practicing Kriya Yoga, we have direct, divine experience of divine light, divine sound, and the movement (pendulum) sensation of the living power of God. We become established in God consciousness.
The science of Kriya Yoga is the most precious technique for God-realization. It is very simple, it is easy to perform, and it produces the quickest results. With the help of the scientific technique of Kriya Yoga, aspirants perceive the triple divine qualities of the soul. By concentrating on these divine qualities, they overcome, within a short time, all the obstacles of the deep-rooted mental impressions; as a result, they become established in divine consciousness. Kriya Yoga is a scientific technique. Kriya practice annihilates all the unusual and unreasonable elemental propensities ever-present in the spiritual centers of the human body (chakras). It awakens and restores equilibrium. It enables us to dispel delusion and ignorance and discover the divinity within. The Kriya Yoga process quickens realization of the Formless within the form and frame of the body. It is an independent spiritual discipline, sufficient for achieving the highest good.
Kriya Yoga is not a sectarian discipline, but a universal one, and its methods have been adopted to some extent by all sects and religions. Its chief merit is that it is a scientific spiritual practice, free from all dogmas and presuppositions. It, therefore, does not conflict with any sect or religion. It includes techniques that are entirely scientific, every step being based upon experimental realization.
Like the truths developed through research in the physical sciences, the truths propounded in the scriptures can be recognized and verified by humanity when the practical techniques of Kriya Yoga are sincerely and rigorously adhered to. Concentration and meditation, which are developed through the practice of Kriya Yoga, provide the means to realize these truths.
Kriya Yoga is a very effective shortcut technique to God-realization. It is the easiest and surest highway to the divine kingdom the grand road to God-realization. Using the divine power received from Kriya Yoga, we can transcend human consciousness and reach the kingdom of God at rocket speed.
Kriya Yoga is a Very Effective Shortcut Technique
The word kriya signifies the unity of work and worship, meaning that we strive to live our lives as directed from within, by perceiving the souls guidance, directing our brains to proper activities. Without the soul, the brain cannot function. Without the soul, we would not have any thoughts or moods, and our bodies would be dead flesh. So it is necessary to remember that each and every thought comes from the invisible body, the soul within. When we perceive that the indwelling Self is the sole doer in us, that He activates and functions within our whole body system, then God-realization is attained.
Kriya Yoga simultaneously develops body, mind, intellect, and soul. Kriya Yoga is the essence and synthesis of all yogic techniques taught in the world; however, the meticulous austerities and painful processes associated with many traditional yogas are totally absent in the Kriya Yoga technique. The scientific technique of Kriya Yoga as taught by Paramahamsa Hariharananda and his authorized yogacharyas is the authentic Kriya Yoga of Babaji Maharaj and Lahiri Mahasaya. It is very easy and acceptable and is suitable for householders.
The simple and easy breath control prescribed in Kriya Yoga restores lost equilibrium. The pure oxygen inhaled and utilized during this process purifies the inner mechanism of the body, activates the limbs, and increases the appetite. It develops strength and youth in the body, and increases the memory, patience, and brilliance of the mind. It purifies the body, mind, intellect, and life simultaneously. No dietary restrictions are needed for this process. Sincere practice of Kriya enables us to experience the movement sensation, sound vibration, and light flash of divinity inside our bodies and helps us elevate the mind into supra-mental consciousness. Kriya Yoga is a very simple yoga, and it is the highway of all religions. It gives mathematical results. Kriya Yoga is an easy, simple, and sure practice. It is the quickest means of attaining spiritual success.
This technique can be practiced without any restriction of religion, race, creed, or gender. Any boy or girl above thirteen years of age can practice Kriya Yoga; even an elderly person of seventy-five years or more can derive a good deal of benefit from it. Kriya Yoga enables practitioners to develop healthy brains, keen minds, and prompt understanding.
Kriya Yoga is the quickest means of success. The Kriya Yoga technique is unique because it effects simultaneous development of body, mind, and soul in the shortest possible time. It is an easy, but vitalizing, process. It is a spiritual omnibus with room enough for persons of all tastes and cultures. It is a living, progressive, spiritual path whose adaptability is the sign of its vitality, not only for individuals, but also for the whole human race.
Paramahansa Hariharananda
18.2.2016 | 11:36
Hávamál Indíalands, sjötta kviða
- Yoginn öðlast auðveldlega ævarandi sælu, sem er fólgin
í samvitund við hinn Eilífa, þá er hann er orðinn algerlega
hugrór og er hættur að syndga.
- Yoginn sér frumvitund, er býr í öllum verum, og allar
verur í frumvitund, þegar iðkanir hafa veitt honum
hugarrósemi.
- Ég sleppi aldrei hendi af þeim manni að eilífu, er sér mig
alls staðar og alla hluti í mér. Hann sleppir mér og aldrei.
- Sá yogi lifir í mér, hvers konar lífi sem hann kann að lifa,
sem trúir því og treystir, að allt sé eitt, og tignar mig og
tilbiður, þar sem ég dvel hið innra með öllum lifandi
verum.
- Sá yogi er og talinn fullkominn, Arjúna! er metur alla
hluti jafnt, hvort sem þeir valda sorg eða sælu. Er það af
því, að hann er orðinn eftirmynd frumvitundar.
Hávamál Indíalands, sjötta kviða. Bókin fæst í bóksölu Lífspekifélagsins
17.2.2016 | 09:16
This understanding cannot come through book knowledge
It seems to me that without understanding the way our minds work, one cannot understand and resolve the very complex problems of living. This understanding cannot come through book knowledge. The mind is, in itself, quite a complex problem. In the very process of understanding one's own mind, the crisis which each one of us faces in life can perhaps be understood and gone beyond.
J. Krishnamurti
16.2.2016 | 10:10
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina - Núvitund, dáleiðsla og tómið
19. feb. föstudagur kl 20:00
Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson heldur erindi: Núvitund og dáleiðsla. Bornar eru saman þessar tvær aðferðir til að hafa
áhrif á hugarstarf.
20. feb laugardagur kl 15:30
Hugleiðing og síðan eftir kaffið:
Halldór Haraldsson erindi: Fylling tómsins.
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 96759
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar