Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Sumarsamvera Lífspekifélagsins, 24. - 25. júní

 

Föstudagur 24. júní

í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

18:00  Bjarni Sveinbjörsson: Hvað er að sjá þig maður? Hefur þú verið afhelgaður?

Kaffi og meðlæti.

20:00  Adrian Sydenham: Madame Blavatsky and the Wisdom Tradition (Blavatsky og viskuhefðin).

Umræður um efnið á eftir.

 

Laugardagur 25. júní að Hótel Kríunesi, Vatnsenda

10:00 Hugleiðing.

10:30 Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Tengsl.

12:00 Hádegisverður.

13:30 Gönguferð um nágrennið.

14:30 Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur, sálfræðings og Valdimars Sverrissonar: Ljós í myrkri.

16:00 Síðdegiskaffi.

16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.

17:30 Smiðja: Að mæta áskorunum lífsins.

19:00 Kvöldverður.

20:00 Adrian Sydenham: Krishnamurti and rethinking Education (Krishnamurti og menntun hugsuð upp á nýtt).

21.30 Almennar umræður.

—————————————————————————————-

Verð á mat á Hótel Kríunesi laugardaginn 25. júní

Morgunverðarhlaðborð: 1590 kr.

Hádegisverður: 2500 kr.
Súpa, brauð og þorskur borin fram að hætti kokksins.
eða
Vegan grænmetisbuff borið fram að hætti kokksins.

Miðdegiskaffi: 1000 kr.
Vöfflur með rjóma og sultu (vegan rjómi líka).

Kvöldverður:
Tveggjarétta: 5900 kr.

Lambaprime og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.
eða
Vegan hnetusteik og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.

Þriggjarétta: 6900 kr.
Laxasalat í forrétt, lambaprime í aðalrétt, súkkulaðikaka með ís í desert.

Ávextir inní sal: 690 kr.

Um hádegisverð og kvöldverð gildir að gestir þurfa að tilkynna fyrirfram hvort þeir ætli að vera í mat og einnig hvort þeir vilji þorsk, lambaprime eða veganrétt.

Tilkynnið þetta í eftirfarandi síma eða netfang eigi síðar en 12. júní.

Anna Ottesen: 898 7522        annaottesen54@gmail.com


Hávamál Indíalands – 5. kviða, 11. – 12. vers.

 

  1. Iðkendur yoga hreinsa stöðugt hjarta sitt,

er þeir eru ekki framar háðir athöfnum sínum,

hvort sem þeir vinna með líkama sínum,

huga, mannviti eða skynjunum.   

 

12. Hugrór maður, er hefir hafnað ávöxtum athafna sinna,

öðlast friðinn eilífa.

En hinn, sem er ekki hugrór,

er knúinn girndum og bundinn

við ávöxtathafna sinna.   

 

Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) – 5. kviða, 11. – 12. vers. 


Er Guð óþarfur? - Lífspekifélagið, sunnudaginn 8. maí, kl. 20:00

 

Sunnudaginn 8. maí, kl. 20:00 verður Birgir Bjarnason með erindi í Lífspekifélaginu sem hann kallar: Er guð óþarfur?


Lífspekifélagið um helgina - Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með stærðfræði.

 

29. apríl, föstudagur

Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með stærðfræði.

Erlingur Þorsteinsson með erindi sem hann nefnir, Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með Stærðfræði.

 

https://lifspekifelagid.is/ 

 


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Föstudagur, 8. apríl, kl. 20

Melkorka Edda Freysteinsdóttir: Hvað gerist fyrir og við dauðastundina? Erindi er byggt á rannsóknum Peters Fenwicks taugalæknis og taugasálfræðings

 

Laugrdagur, 9. apríl 

 

Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu og les valda kafla úr Bókinni um gleðina með þeim Dalai Lama og Desmond Tutu.


... við megum ekki trúa því sem sagt er ...

 

LÁVARÐUR BÚDDHA HEFUR SAGT að við megum ekki trúa því sem sagt er aðeins vegna þess að svo er sagt; né arfsögnum vegna þess að við höfum þær úr fortíðinni; né orðrómi sem slíkum; né skrifum spekinga af því spekingar skrifuðu svo; né hugdettum sem við höldum að engill hafi blásið okkur í brjóst (það er að segja því sem við teljum andlegan innblástur); né hugmyndum sem við fáum frá tilviljanakenndum ályktunum sem við kunnum að hafa dregið; né vegna þess sem virðist nauðsynlegt af hliðstæðum; né því sem byggist aðeins á áhrifavaldi kennara okkar eða meistara. En við eigum að trúa þegar ritverkið, kenningin eða ummælin eru studd af okkar eigin skynsemi og vitund. „Þess vegna,“ segir hann að lokum, „kenndi ég ykkur að trúa ekki vegna þess eins að þið hafið heyrt, heldur þegar og ef þið trúið samkvæmt ykkar innri vitund, að bregðast þá kröftuglega við í samræmi við það.“

(Secret Doctrine, III. Bindi, bls. 401)

 

Tekið úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar. Svo segir á Facebook-síðu Lífspekifélagsins: Sveinn Freyr Rögnvaldsson gamall félagi fór í sína síðustu för þann 28. s.l. Hann var mikill áhugamaður um Alice A. Bailey og þýddi með áhugamönnum um þróunarheimspeki eina bókina: Vitundarvígsla manns og sólar. Þessi bók mun liggja fram í félaginu sem gjöf frá honum fyrir þá sem vilja þiggja.


Lífspekifélagið um helgina

 

Föstudagurinn 1. apríl

Jón Ellert Benediktsson flytur erindi sem hann nefnir Hvað gerist á dauðastundinni? og byggir á bókinni The Tibetan Book of Living and Dying eftir Sogyal Rinpoche.

 

Laugardagurinn 2. apríl

Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu og Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldufræðingur, menntaður á Bretlandi og hjá Gottman stofnuninni, talar um mikilvægi feðra og hvernig megi styrkja þá enn frekar í föðurhlutverkinu.

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband