Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hlédrag (Retreat) í Skálholti í ágúst

 

Þann 16. – 21. ágúst n.k. mun Clive Holmes leiða okkur í gegnum Dharma kennslu um sex búddískar leiðir í nútíma samfélagi (The Six Paramitas: _ Ancient Wisdom for Modern Living).

Clive er frá Samye Ling í Skotlandi og hefur áður komið til Íslands og kennt okkur á hlédragi, síðast við Meðalfellsvatn hjá Tolla Morteins.

Hluti af hlédraginu verður þögult (silent).

Kostnaður verður á biliniu 80 – 90 þús krónur og fer eftir fjölda þátttakenda (lækkar því mun fleiri sem koma). Innifalið í verðinu eru 6 dagar í gistingu í Skálholtsbúðum, fullu fæði og kennslu.

Helmgur plássa er nú þegar bókaður.

Allar nánari upplýsingar og skráningar eru á hugleidsla@hugleidsla.is

 

Sjá: https://hugleidsla.is/hledrag-retreat-i-skalholti-i-agust/


Sumarsamvera Lífspekifélagsins - Laugardagurinn 25. júní

 

Laugardagur 25. júní að Hótel Kríunesi,Vatnenda


10:00 Hugleiðing.


10:30 Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Tengsl.

12:00 Hádegisverður.


13:30 Gönguferð um nágrennið.


14:30 Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur,
sálfræðings og Valdimars Sverrissonar: Ljós í
myrkri.


16:00 Síðdegiskaffi.


16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring
Forest Qigong.


17:30 Smiðja: Að mæta áskorunum lífsins.


19:00 Kvöldverður.


20:00 Adrian Sydenham: Krishnamurti and
rethinking Education (Krishnamurti og menntun
hugsuð upp á nýtt).


21.30 Almennar umræður.


Sumarsamvera Lífspekifélagsins - Fyrirlestrar í húsi félagsins í kvöld

 

Föstudagur 24. júní í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

18:00 Bjarni Sveinbjörsson: Hvað er að sjá þig maður? Hefur þú verið afhelgaður? Kaffi og meðlæti.

20:00 Adrian Sydenham: Madame Blavatsky and the Wisdom Tradition (Blavatsky og viskuhefðin). Umræður um efnið á eftir


Sumarsamvera Lífspekifélagsins, 24. - 25. júní

 

Föstudagur 24. júní

í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

18:00  Bjarni Sveinbjörsson: Hvað er að sjá þig maður? Hefur þú verið afhelgaður?

Kaffi og meðlæti.

20:00  Adrian Sydenham: Madame Blavatsky and the Wisdom Tradition (Blavatsky og viskuhefðin).

Umræður um efnið á eftir.

 

Laugardagur 25. júní að Hótel Kríunesi, Vatnsenda

10:00 Hugleiðing.

10:30 Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Tengsl.

12:00 Hádegisverður.

13:30 Gönguferð um nágrennið.

14:30 Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur, sálfræðings og Valdimars Sverrissonar: Ljós í myrkri.

16:00 Síðdegiskaffi.

16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.

17:30 Smiðja: Að mæta áskorunum lífsins.

19:00 Kvöldverður.

20:00 Adrian Sydenham: Krishnamurti and rethinking Education (Krishnamurti og menntun hugsuð upp á nýtt).

21.30 Almennar umræður.

—————————————————————————————-

Verð á mat á Hótel Kríunesi laugardaginn 25. júní

Morgunverðarhlaðborð: 1590 kr.

Hádegisverður: 2500 kr.
Súpa, brauð og þorskur borin fram að hætti kokksins.
eða
Vegan grænmetisbuff borið fram að hætti kokksins.

Miðdegiskaffi: 1000 kr.
Vöfflur með rjóma og sultu (vegan rjómi líka).

Kvöldverður:
Tveggjarétta: 5900 kr.

Lambaprime og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.
eða
Vegan hnetusteik og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.

Þriggjarétta: 6900 kr.
Laxasalat í forrétt, lambaprime í aðalrétt, súkkulaðikaka með ís í desert.

Ávextir inní sal: 690 kr.

Um hádegisverð og kvöldverð gildir að gestir þurfa að tilkynna fyrirfram hvort þeir ætli að vera í mat og einnig hvort þeir vilji þorsk, lambaprime eða veganrétt.

Tilkynnið þetta í eftirfarandi síma eða netfang eigi síðar en 12. júní.

Anna Ottesen: 898 7522        annaottesen54@gmail.com


Hávamál Indíalands – 5. kviða, 11. – 12. vers.

 

  1. Iðkendur yoga hreinsa stöðugt hjarta sitt,

er þeir eru ekki framar háðir athöfnum sínum,

hvort sem þeir vinna með líkama sínum,

huga, mannviti eða skynjunum.   

 

12. Hugrór maður, er hefir hafnað ávöxtum athafna sinna,

öðlast friðinn eilífa.

En hinn, sem er ekki hugrór,

er knúinn girndum og bundinn

við ávöxtathafna sinna.   

 

Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) – 5. kviða, 11. – 12. vers. 


Er Guð óþarfur? - Lífspekifélagið, sunnudaginn 8. maí, kl. 20:00

 

Sunnudaginn 8. maí, kl. 20:00 verður Birgir Bjarnason með erindi í Lífspekifélaginu sem hann kallar: Er guð óþarfur?


Lífspekifélagið um helgina - Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með stærðfræði.

 

29. apríl, föstudagur

Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með stærðfræði.

Erlingur Þorsteinsson með erindi sem hann nefnir, Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með Stærðfræði.

 

https://lifspekifelagid.is/ 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 96682

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband