Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
30.5.2022 | 15:53
You're worried about death?
26.5.2022 | 11:00
Sumarsamvera Lífspekifélagsins, 24. - 25. júní
Föstudagur 24. júní
í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22
18:00 Bjarni Sveinbjörsson: Hvað er að sjá þig maður? Hefur þú verið afhelgaður?
Kaffi og meðlæti.
20:00 Adrian Sydenham: Madame Blavatsky and the Wisdom Tradition (Blavatsky og viskuhefðin).
Umræður um efnið á eftir.
Laugardagur 25. júní að Hótel Kríunesi, Vatnsenda
10:00 Hugleiðing.
10:30 Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Tengsl.
12:00 Hádegisverður.
13:30 Gönguferð um nágrennið.
14:30 Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur, sálfræðings og Valdimars Sverrissonar: Ljós í myrkri.
16:00 Síðdegiskaffi.
16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.
17:30 Smiðja: Að mæta áskorunum lífsins.
19:00 Kvöldverður.
20:00 Adrian Sydenham: Krishnamurti and rethinking Education (Krishnamurti og menntun hugsuð upp á nýtt).
21.30 Almennar umræður.
-
Verð á mat á Hótel Kríunesi laugardaginn 25. júní
Morgunverðarhlaðborð: 1590 kr.
Hádegisverður: 2500 kr.
Súpa, brauð og þorskur borin fram að hætti kokksins.
eða
Vegan grænmetisbuff borið fram að hætti kokksins.
Miðdegiskaffi: 1000 kr.
Vöfflur með rjóma og sultu (vegan rjómi líka).
Kvöldverður:
Tveggjarétta: 5900 kr.
Lambaprime og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.
eða
Vegan hnetusteik og meðlæti og í desert súkkulaði kaka með ís.
Þriggjarétta: 6900 kr.
Laxasalat í forrétt, lambaprime í aðalrétt, súkkulaðikaka með ís í desert.
Ávextir inní sal: 690 kr.
Um hádegisverð og kvöldverð gildir að gestir þurfa að tilkynna fyrirfram hvort þeir ætli að vera í mat og einnig hvort þeir vilji þorsk, lambaprime eða veganrétt.
Tilkynnið þetta í eftirfarandi síma eða netfang eigi síðar en 12. júní.
Anna Ottesen: 898 7522 annaottesen54@gmail.com
17.5.2022 | 08:30
Hávamál Indíalands 5. kviða, 11. 12. vers.
- Iðkendur yoga hreinsa stöðugt hjarta sitt,
er þeir eru ekki framar háðir athöfnum sínum,
hvort sem þeir vinna með líkama sínum,
huga, mannviti eða skynjunum.
12. Hugrór maður, er hefir hafnað ávöxtum athafna sinna,
öðlast friðinn eilífa.
En hinn, sem er ekki hugrór,
er knúinn girndum og bundinn
við ávöxtathafna sinna.
Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) 5. kviða, 11. 12. vers.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2022 | 09:07
Er Guð óþarfur? - Lífspekifélagið, sunnudaginn 8. maí, kl. 20:00
Sunnudaginn 8. maí, kl. 20:00 verður Birgir Bjarnason með erindi í Lífspekifélaginu sem hann kallar: Er guð óþarfur?
29. apríl, föstudagur
Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með stærðfræði.
Erlingur Þorsteinsson með erindi sem hann nefnir, Pýramidinn mikli. Biblían sönnuð með Stærðfræði.
13.4.2022 | 15:07
Hvað gerist við dauðann? - Fyrirlestur í Lífspekifélaginu
6.4.2022 | 08:26
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina
Föstudagur, 8. apríl, kl. 20
Melkorka Edda Freysteinsdóttir: Hvað gerist fyrir og við dauðastundina? Erindi er byggt á rannsóknum Peters Fenwicks taugalæknis og taugasálfræðings
Laugrdagur, 9. apríl
Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu og les valda kafla úr Bókinni um gleðina með þeim Dalai Lama og Desmond Tutu.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.4.2022 | 13:44
... við megum ekki trúa því sem sagt er ...
LÁVARÐUR BÚDDHA HEFUR SAGT að við megum ekki trúa því sem sagt er aðeins vegna þess að svo er sagt; né arfsögnum vegna þess að við höfum þær úr fortíðinni; né orðrómi sem slíkum; né skrifum spekinga af því spekingar skrifuðu svo; né hugdettum sem við höldum að engill hafi blásið okkur í brjóst (það er að segja því sem við teljum andlegan innblástur); né hugmyndum sem við fáum frá tilviljanakenndum ályktunum sem við kunnum að hafa dregið; né vegna þess sem virðist nauðsynlegt af hliðstæðum; né því sem byggist aðeins á áhrifavaldi kennara okkar eða meistara. En við eigum að trúa þegar ritverkið, kenningin eða ummælin eru studd af okkar eigin skynsemi og vitund. Þess vegna, segir hann að lokum, kenndi ég ykkur að trúa ekki vegna þess eins að þið hafið heyrt, heldur þegar og ef þið trúið samkvæmt ykkar innri vitund, að bregðast þá kröftuglega við í samræmi við það.
(Secret Doctrine, III. Bindi, bls. 401)
Tekið úr bókinni Vitundarvígsla manns og sólar. Svo segir á Facebook-síðu Lífspekifélagsins: Sveinn Freyr Rögnvaldsson gamall félagi fór í sína síðustu för þann 28. s.l. Hann var mikill áhugamaður um Alice A. Bailey og þýddi með áhugamönnum um þróunarheimspeki eina bókina: Vitundarvígsla manns og sólar. Þessi bók mun liggja fram í félaginu sem gjöf frá honum fyrir þá sem vilja þiggja.
31.3.2022 | 08:20
Lífspekifélagið um helgina
Föstudagurinn 1. apríl
Jón Ellert Benediktsson flytur erindi sem hann nefnir Hvað gerist á dauðastundinni? og byggir á bókinni The Tibetan Book of Living and Dying eftir Sogyal Rinpoche.
Laugardagurinn 2. apríl
Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu og Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldufræðingur, menntaður á Bretlandi og hjá Gottman stofnuninni, talar um mikilvægi feðra og hvernig megi styrkja þá enn frekar í föðurhlutverkinu.
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar