Hćkur

 

 

Blóđlituđ skýin

blítt mála flöt hafsins.

Fjöllin horfa á.

 

 

Regniđ féll í nótt

lyktin kemur upp um

kyrrđina í dag.

 

 

Fyrsti snjórinn féll

ég skrifađi til ţín ljóđ

sem ţú aldrei last.

 

  

Trén standa ţögul

vatniđ sofnar međ mánann

í fangi sínu.

 

 

Dagurinn fjarar út,

kvöldiđ leysir landfestar.

Nóttin fellur ađ.

 

 

Ekki flögra burt

leyfđu mér ađ finna ţađ

sem fćst ekki snert.

 

 

Fuglinn syngur lágt,

dögunin breiđir blessun

yfir nýjan dag.

 

 

Máninn er fullur.

Ég sit hér einn međ öllu,

allt verđur svo ég.

 

 

Nóttin sćkir ađ,

myrkriđ leggst hćglátlega

yfir látinn dag.

 

 

Fjalliđ og skýiđ

fađmast ţétt í hlíđinni.

Loks fer svo fjalliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 94248

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband