Dagskrá Sumarskóla Lífspekifélagsins 23. - 25. júní

 

Dagskrá Sumarskólans:


Föstudagur 23. júní
15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi
16:30 Tónlist í Kapellu
17:00 Erindi. Jón Ellert Benediktsson
fjallar um Rödd þagnarinnar
18:15 – 19:15 Kvöldmatur
19:30 Erindi. Halldór Haraldsson:
Óþekktari hliðar á J. Krishnamurti
21:00 Kvöldhressing
21:30 Umræða: Ofbeldi, ofstæki eða friður

Laugardagur 24. júní
8:00 Hugleiðing
9:00 – 10:00 Morgunverður
10:00 - 11:00 Spjall. Birgir Bjarnason: Hver er ég? Einfalda útgáfan
11:45 - 12:45 Hádegisverður
13:00 - 13:15 Halldór Haraldsson kynnir nýútkomna bók: Ljóð Inkans. Þetta eru nær 500 ára gömul ljóð sem fundust í gullnu skríni.
Úlfur Ragnarson þýddi úr dönsku.
Bókin verður til sölu á kr. 2000-
14:00 Erindi frá 1981. Sigvaldi Hjálmarsson af hljóðdiski: Hvað er kyrrðin?
15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi
17:00 Erindi. Björg Einarsdóttir: Á slóðum Teresu frá Avila og Jón af Krossi
18:15 – 19:15 Kvöldmatur
19:30 Erindi. Haraldur Erlendsson: Mandalan (Jung) og Sri Yantra
21:00 Kvöldhressing
21:30 Tónlist. Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttir, söngkona

Sunnudagur 25. júní
8:00 Hugleiðing
9:00 – 10:00 Morgunverður
10:00 - 11:00 Samveru slitið / spjall
11:45 - 12:45 Hádegisverður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband