Dagskrá Lífspekifélagsins föstudaginn 6. október, kl. 20:00 - Hvað eru vísindi -(ekki)?

 

 

Náttúruvísindi eins við þekkjum þau í dag eiga sér um 400 ára sögu. Í fyrirlestrinum verður rætt hvers eðlis sú þekking er sem kölluð er vísindaleg, hverjir drifkraftarnir hafa verið í leitinni að vísindalegri þekkingu og hverju sú leit hefur skilað okkur. Geta vísindi lýst öllu?
   Kristján Leósson hefur, undanfarin 25 ár unnið að rannsóknum í ljóstækni, örtækni, efnisfræði, líftækni og fleiri sviðum í háskólum, rannsóknarstofnunum og sprotafyrirtækjum. Hann hefur menntun í eðlisverkfræði, eðlisfræði, rafmagnsverkfræði og heimspeki. Hann er meðhöfundur bókarinnar Silfurberg, íslenski kristallinn sem breytti heiminum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dominus Sanctus.

Vísindin keppast við að SANNA einhverjar kenningar

eða búa til einhverskonar FLOKKUNAR-KERFI um alla skapaða hluti;

eins og spendýr, fugla og fiska.

Er t.d. hægt að snetra og mæla það viðfangsefni

sem að verið er að fást við?

---------------------------------------------------------------

Hvað þyrfti fólk t.d. að upplifa

til að sannfærast um háþroskað líf  annarsstaðar í alheimi?

Gætu svona sannarnir dugað: 

https://contact.blog.is/blog/geimveru_handbokin/

Dominus Sanctus., 3.10.2023 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband