Sumarsamvera Lífspekifélagsins á Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerđi, dagana 26. - 28. júní 2015

Sumarsamvera Lífspekifélagsins

á Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerđi, dagana 26. til 28. júní 2015

 

Verđ   

Einbýli: kr. 15.200 sólarhringur. 

Tveir í herbergi kr. 25.800 (12.900 kr. á mann).

3 daga dvöl:    kr. 38.700 (12.900 á dag)     Tveir í herbergi kr. 65.790 (10.965 kr. á mann)

 

Fyrir ţá sem ekki gista en vilja kaupa sér mat:

Morgunmatur 1.020 kr / Hádegismatur 1.620 / Te 600 kr / Kvöldmatur 1.360

Í ţátttökugjaldinu felst gisting, fullt fćđi, ađgangur ađ líkamsrćktarsal og bađhúsinu Kjarnalundi međ inni og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti,víxlböđum, sauna og vatnsgufubađi. Einnig eru reiđhjól til bođa. Fćđiđ er grćnmetisfćđi.

Ekkert skólagjald verđur ađ ţessu sinni.

 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku sem allra fyrst eđa fyrir 15. júní.

 

Tilgreiniđ hvernig gistingu ţiđ viljiđ. Ţeir sem ekki gista geta keypt stakar máltíđir.

Strćtisvagnar nr. 51 og 52 ganga frá Mjódd til Hveragerđis. Sjá nánar á heimasíđu straeto.is

 

 

Tilkynniđ ţátttöku í eftirfarandi síma eđa netfang:

483 0336    Ingi@heilsustofnun.is            Ingi Ţór Jónsson

 

Dagskrá:

 

Föstudagur 26. júní

15:00 – 16:00 Síđdegiskaffi     

16:30 Húsiđ kynnt. Innanhússkort.

Dagskráin kynnt.

17:00  Slökun í kapellu. Á sama tíma: DVD sýning í Kringlunni. Undarbarn í tónlist

18:15 – 19:15 Kvöldmatur                      

19:30  Jan Helge Olsen: „Noen perspektiver pĺ magi“ Ţýđing fylgir.

21:00  Kvöldhressing

21:30  Frjáls efni frá félögum   

 

Laugardagur 27. júní

8:00  Hugleiđing

9:00 – 10:00  Morgunverđur                          

10:00 - 11:00 Árni Reynisson: Tarot,

vegur viskunnar, bókin og spilin

11:00  Ganga

11:45 12:45 Hádegisverđur  

14:00  Umrćđur

15:00 – 16:00 Síđdegiskaffi     

17:00 Slökun

18:15 – 19:15 Kvöldmatur  

19:30  Haraldur Erlendsson: Konungdćmiđ — tákn um huga og líkama

21:00  Kvöldhressing

21:30  Frjáls efni frá félögum  

 

Sunnudagur 28. júní

8:00  Hugleiđing

9:00 – 10:00  Morgunverđur                          

10:00 - 11:00 Sr. Kristinn Ágúst Friđfinnsson: Satt og logiđ um hamingjuna

11:00  Ganga 

11:45 12:45 Hádegisverđur  

Samveru slitiđ

Einkunnarorđ sumarsamverunnar eru:

Konungdćmiđ — tákn um huga og líkama — ađferđir ćvintýranna til ađ nálgast eigin huga og líkama.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Fannar Bjarnason

Verđ nú bara ađ vara viđ hćttunni sem fylgir ţví ađ nota tarrot alls ekki hvetja fólk til ađ fikta međ ţađ. Getur leyst margt slćmt úr lćđingi.

Birgir Fannar Bjarnason, 27.5.2015 kl. 20:20

2 Smámynd:                                           OM

Ţekki ekkert til tarrots-spila og hef ekki heyrt af hćttunni sem fylgir ţeim. 

OM , 28.5.2015 kl. 08:36

3 Smámynd: Birgir Fannar Bjarnason

Ţau virđast vođa saklaus og forspá virđist vođa saklaus enn ţađ ţarf ađ gćta sín verulega á hvađan ţćr upplýsingar koma.

Birgir Fannar Bjarnason, 29.5.2015 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband