Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi
6.12.2017 | 10:52
Sri Vidya hugleiđsla á mánudögum í húsi Lífspekifélagsins
Nćsta hugleiđslustund verđur 8. janúar 2018, kl. 19 í húsi Lífspekifélagsins, Ingólfsstrćti 22.
Sri Vidya er eldforn hugleiđsluhefđ sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ frá Indlandi til Íslands í kringum 1974.
Sjá frekar um Sri Vidya: https://en.wikipedia.org/wiki/Shri_Vidya
29.11.2017 | 10:41
Bókaţjónusta Lífspekifélagsins
Bókasafn og bókaţjónusta
er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.
Frá byrjun okt og til loka apríl
Á sama tíma er bókasafniđ opiđ.
Athugiđ ađ tíminn hefur veriđ fćrđur um dag frá
ţví sem áđur var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaţjónustuna.
Ljóđ Inkans eftir síđasta keisara Inkanna, Atahuallpa
Í vor kom út bókin Ljóđ Inkans eftir síđasta keisara Inkanna, Atahuallpa.
Menningarsjóđur Lífspekifélagsins hafđi umsjón međ útgáfunni. Ljóđ ţessi höfđu veriđ geymd í gullskreyttu skríni í 400 ár norđarlega í Argentínu. Ţau eru upphaflega rituđ á quechua, máli Inkanna. Antonio Altamirano ţýddi ljóđin á spćnsku (Poemas de Atahuallpa) og til ađstođar viđ ţýđingu ljóđanna var höfđinginn Tupac Rimachi. Mörgum árum síđar ţýddi danskur skólastjóri ljóđin yfir á dönsku. Er hann síđan gaf Úlfi Ragnarssyni, lćkni, ljóđin í jólagjöf 1983 varđ Úlfur svo hrifinn af ţeim ađ hann réđst ekki ađeins í ađ ţýđa ţau, heldur málađi einnig einstaklega fagrar vatnslitamyndir innblásnar af sumum ljóđanna. Ljóđ ţessi eru einstök ađ frumleika og allri gerđ og ađeins til á máli Inkanna, spćnsku, dönsku og íslensku. Hönnun myndanna var í höndum Godds (Guđmundar Odds Magnússonar). Bókin verđur til sölu í Bókaţjónustu félagsins á 2000 kr en Lífspekifélagar fá hana ţar frítt.
23.11.2017 | 15:29
Lífspekifélagiđ um helgina - Yoga Nidra og Sri Vidya
Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guđspekifélagsins)
ađ Ingólfsstrćti 22
Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er ađaláhersla á hugleiđingu (íhugun) og frćđslu tengdri
henni eđa annađ efni.
24. nóv. föstudagur kl 20:00
Unnur Valdís Kristjánsdóttir fjallar um Yoga Nidra.
Yoga Nidra er einstaklega nćrandi djúpslökun og getur haft umbreytandi áhrif á orkuflćđi okkar. Allir velkomnir.
Unnur Valdís er Jóga Nidra og Kundalini jógakennari og hefur kennt víđsvegar á Íslandi s.l. 3 ár. Unnur starfar einnig sem vöruhönnuđur og hefur einbeitt sér ađ verkefnum á sviđi
nýsköpunar međ áherslu á heilsu og vellíđan
Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur Erlendsson međ hugleiđing og svo frćđsla úr bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ alheimin sem fjallar um hugleiđslu tćkni Sri Vidya hefđarinnar.
Á undan eđa klukkan 13:00 verđur fundur fyrir ţá sem vilja frćđast um og iđka tantra frćđi gyđjunnar Sri Vidya. Sri Vidya er tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropann og hafiđ)
Hćgt er ađ mćta á fyrri fundinn kl 13, ţeir sem ćtla bara ađ vera á seinni fundinum mćta kl. 15 Kaffi og međ ţví verđur um kl 15.
Trúmál og siđferđi | Breytt 24.11.2017 kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2017 | 15:28
Lífspekifélagiđ um helgina - Yoga Nidra og Sri Vidya
Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guđspekifélagsins)
ađ Ingólfsstrćti 22
Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er ađaláhersla á hugleiđingu (íhugun) og frćđslu tengdri
henni eđa annađ efni.
24. nóv. föstudagur kl 20:00
Unnur Valdís Kristjánsdóttir fjallar um Yoga Nidra.
Yoga Nidra er einstaklega nćrandi djúpslökun og getur haft umbreytandi áhrif á orkuflćđi okkar. Allir velkomnir.
Unnur Valdís er Jóga Nidra og Kundalini jógakennari og hefur kennt víđsvegar á Íslandi s.l. 3 ár. Unnur starfar einnig sem vöruhönnuđur og hefur einbeitt sér ađ verkefnum á sviđi
nýsköpunar međ áherslu á heilsu og vellíđan
Haraldur Erlendsson: Stefnumót viđ alheiminn.
Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur međ hugleiđing og svo frćđsla úr bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ alheimin sem fjallar um hugleiđslu tćkni Sri Vidya hefđarinnar.
Á undan eđa klukkan 13:00 verđur fundur fyrir ţá sem vilja frćđast um og iđka tantra frćđi gyđjunnar Sri Vidya. Sri Vidya er tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropan og hafiđ)
Hćgt er ađ mćta á fyrri fundin kl 13, ţeir sem ćtla bara ađ vera á seinni fundinum mćta kl 15 Kaffi og međ ţví verđur um kl 15.
15.11.2017 | 10:55
Lífspekifélagiđ - Rödd ţagnarinnar og Kristur í oss
17. nóv. föstudagur kl 20:00
Jón E Benediktsson fjallar áfram um bókina
Rödd ţagnarinnar.
18. nóv. laugardagur kl. 15:00
Sigríđur Einarsdóttir fjallar um tónlist og les úr
bókinni Kristur í oss.
13.11.2017 | 21:01
Alan Watts discusses Goddess Kali
Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur Erlendsson međ hugleiđingu og svo á eftir er kaffi og međ ţví og spjall út frá bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ Alheiminn.
Á undan eđa kl. 13:00 verđur fundur um Sri Vidya sem eru tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropann og hafiđ).
10.11.2017 | 11:28
Lífspekifélagiđ um helgina - Steinkross
10. nóv. föstudagur kl 20:00 heldur
Ţórarinn Ţórarinsson erindi: Fariđ ađ Steinkrossi.
11. nóv. laugardagur kl. 15
Pétur Halldórsson segir frá ferđ um haustjafndćgur
í ár ađ ćtluđum Steinkrossi Lundúna.
3. nóv. föstudagur kl. 20:00
Ţá er ástćđa til ađ hlćja. Halldór Haraldsson og Jónas Sen rćđa nýútkomna endurminningabók Halldórs.
4. nóv. laugardagur kl. 15
Ástvaldur Traustason segir í máli og myndum frá ţriggja mánađa
dvöl sinni í Toshoji, 600 ára gömlu japönsku zen-klaustri.
Fyrir spjalliđ mun hann vera međ leiđbeiningar í zen-hugleiđingu.
Um bloggiđ
OM - ॐ
Fćrsluflokkar
Tenglar
Hugleiđslunámskeiđ á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiđslunámskeiđ á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiđsla
Hér er ađ finna tengla ţar sem ţú getur lćrt og kynnt ţér hugleiđslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bćkur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bćkur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eđlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guđspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er ađ finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöđur - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 96225
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar